Innlent

Ósamræmi í uppsögnum hjá stofnunum

Umboðsmaður Alþingis segir ósamræmi hjá ríkisstofnunum þegar til uppsagna kemur. Starfsmaður ríkisstofnunar, sem sagt var upp störfum í sparnaðarskyni, kvartaði til umboðsmanns. Hann taldi að um málamyndagjörning hafi verið að ræða enda hefðu aðrir starfsmenn stofnunarinnar gengið í hans störf. Umboðsmaður taldi að það ætti ekki við rök að styðjast en segir að við athugun á málinu hafi hann orðið var við að alloft gætti ósamræmis milli stjórnvalda hvernig standa ætti að uppsögnum



Fleiri fréttir

Sjá meira


×