Gott að ránum hafi ekki fjölgað 21. júní 2005 00:01 Afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóranum segir ánægjulegt að úttekt sýni að ránum hafi ekki fjölgað þrátt fyrir breytta samfélagsmynd. 36 rán eru framin á Íslandi á ári samkvæmt athugun félagsfræðinema við Háskóla Íslands. Ránum á opnum svæðum hafi fækkað verulega síðustu ár, en að sama skapi hefur vopnuðum bankaránum fjölgað. Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir eðli rána hafa breyst. Fyrir nokkrum árum voru einstaklingar rændir á götum úti, síðan hafi komið tímabil þar sem pítsusendlar hafi verið rændir. Síðustu tvö ára hefur svo bankaránum fjölgað. Greinilegt er að ræningjar aðlaga sig að breyttum aðstæðum og færa sig þangað þar sem gróðavonin er meiri. En getum verið sátt við þess að niðurstöðu þar sem ránum hefur ekki fækkað? Rannveig segir að raun sé mjög ánægjulegt að ránum fjölgi ekki enda hafi samfélagsmyndin breyst og orðið harðari, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Að sjálfsögðu verði þó að kanna það hvort grípa þurfi til aðgerða til að fækka ránum. Meðan rán séu ekki fleiri á hverju ári sé spurning hversu mikið sé hægt að fækka þeim. Aðspurð hvernig hægt sé að bregðast við þessum nýju upplýsingum og nýta þær til að fækka ránum segir Rannveig að mikilvægast sé að horfa til þess hvernig aðstæður geti aukið líkur á ránum. Menn hafi t.d. séð tækifæri í því að ræna pítsusendla sem hafi verið einir á ferð með fjármuni eða verslun þar sem aðeins hafi verið einn starfsmaður. Að gæta þess að hafa ekki mikla peninga í afgreiðslukössum og að fólk sé ekki eitt í verslunum geti dregið úr líkum á ránum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóranum segir ánægjulegt að úttekt sýni að ránum hafi ekki fjölgað þrátt fyrir breytta samfélagsmynd. 36 rán eru framin á Íslandi á ári samkvæmt athugun félagsfræðinema við Háskóla Íslands. Ránum á opnum svæðum hafi fækkað verulega síðustu ár, en að sama skapi hefur vopnuðum bankaránum fjölgað. Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir eðli rána hafa breyst. Fyrir nokkrum árum voru einstaklingar rændir á götum úti, síðan hafi komið tímabil þar sem pítsusendlar hafi verið rændir. Síðustu tvö ára hefur svo bankaránum fjölgað. Greinilegt er að ræningjar aðlaga sig að breyttum aðstæðum og færa sig þangað þar sem gróðavonin er meiri. En getum verið sátt við þess að niðurstöðu þar sem ránum hefur ekki fækkað? Rannveig segir að raun sé mjög ánægjulegt að ránum fjölgi ekki enda hafi samfélagsmyndin breyst og orðið harðari, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Að sjálfsögðu verði þó að kanna það hvort grípa þurfi til aðgerða til að fækka ránum. Meðan rán séu ekki fleiri á hverju ári sé spurning hversu mikið sé hægt að fækka þeim. Aðspurð hvernig hægt sé að bregðast við þessum nýju upplýsingum og nýta þær til að fækka ránum segir Rannveig að mikilvægast sé að horfa til þess hvernig aðstæður geti aukið líkur á ránum. Menn hafi t.d. séð tækifæri í því að ræna pítsusendla sem hafi verið einir á ferð með fjármuni eða verslun þar sem aðeins hafi verið einn starfsmaður. Að gæta þess að hafa ekki mikla peninga í afgreiðslukössum og að fólk sé ekki eitt í verslunum geti dregið úr líkum á ránum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira