Upplýsingar um rán í gagnabanka 21. júní 2005 00:01 Upplýsingar um rán framin á Íslandi síðustu 5 ár verða settar í sérstakan gagnabanka hjá Ríkislögreglustjóra sem mun nýtast við rannsókn ránsmála. 36 rán eru framin á ári hverju og hefur það haldist stöðugt um fimm ára skeið samkvæmt nýrri úttekt á ránum á Íslandi. Embætti Ríkislögreglustjóra fagnar úttektinni og segir hana nýtast í forvarnaskyni. Rannveig Þórisdóttir, félagsfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir að fyrst og fremst sé mjög mikilvægt að fá staðfestingu á því að brotunum fjölgi ekki heldur breytist eðli þeirra. Þá skipti upplýsingarnar miklu máli vegna forvarnagildis og rannsóknar mála. Lögreglan mun nýta sér upplýsingarnar með margvíslegum hætti. Ránin hafa verið framin víðs vegar um Reykjavík á síðustu fimm árum en flest rán sem framin eru á opnum svæðum eiga sér stað í miðbænum. Banka- og pítsusendlarán eru oftar framin í úthverfum en í miðbænum. Rannveig segir að upplýsingarnar hafi meðal annars verið sendar til lögreglustjóra sem geti vonandi nýtt sér þær. Þá verði einnig kannað hvernig nýta megi upplýsingarnar og athugað hvaða aðstæður virðist auka líkur á að brot eigi sér stað. Rannveig segir að skoðað verði hvort sérstakur hópur verði settur á fót innan lögreglunnar til að fari yfir þessi mál. Í þeirri vinnu felist líka að búinn verði til gagnagrunnur um rán á Íslandi sem auðvelt verði að uppfæra þannig að hægt sé að fá upplýsingar með reglubundnari hætti en áður. Þegar rán verði framið sé hægt að fara í gagnabankann en upplýsingar úr ráninu verði einnig færðar inn í hann. Vinnan snúist um að skoða mynstur og kanna hvað megi nýta í upplýsingunum til að koma í veg fyrir frekari brot. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Upplýsingar um rán framin á Íslandi síðustu 5 ár verða settar í sérstakan gagnabanka hjá Ríkislögreglustjóra sem mun nýtast við rannsókn ránsmála. 36 rán eru framin á ári hverju og hefur það haldist stöðugt um fimm ára skeið samkvæmt nýrri úttekt á ránum á Íslandi. Embætti Ríkislögreglustjóra fagnar úttektinni og segir hana nýtast í forvarnaskyni. Rannveig Þórisdóttir, félagsfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir að fyrst og fremst sé mjög mikilvægt að fá staðfestingu á því að brotunum fjölgi ekki heldur breytist eðli þeirra. Þá skipti upplýsingarnar miklu máli vegna forvarnagildis og rannsóknar mála. Lögreglan mun nýta sér upplýsingarnar með margvíslegum hætti. Ránin hafa verið framin víðs vegar um Reykjavík á síðustu fimm árum en flest rán sem framin eru á opnum svæðum eiga sér stað í miðbænum. Banka- og pítsusendlarán eru oftar framin í úthverfum en í miðbænum. Rannveig segir að upplýsingarnar hafi meðal annars verið sendar til lögreglustjóra sem geti vonandi nýtt sér þær. Þá verði einnig kannað hvernig nýta megi upplýsingarnar og athugað hvaða aðstæður virðist auka líkur á að brot eigi sér stað. Rannveig segir að skoðað verði hvort sérstakur hópur verði settur á fót innan lögreglunnar til að fari yfir þessi mál. Í þeirri vinnu felist líka að búinn verði til gagnagrunnur um rán á Íslandi sem auðvelt verði að uppfæra þannig að hægt sé að fá upplýsingar með reglubundnari hætti en áður. Þegar rán verði framið sé hægt að fara í gagnabankann en upplýsingar úr ráninu verði einnig færðar inn í hann. Vinnan snúist um að skoða mynstur og kanna hvað megi nýta í upplýsingunum til að koma í veg fyrir frekari brot.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira