Beltin bjarga 29. júní 2005 00:01 Fjórir til fimm deyja í bílslysum á hverju ári vegna þess að þeir notuðu ekki bílbelti. Hert viðurlög og meiri forvarnir gætu orðið til þess að fækka banaslysum um fimmtung að mati rannsóknarnefndar umferðarslysa. Einungis eitt banaslys varð á austurlandi á síðasta ári en Suður og suðvestur hornið er slysamesta svæðið. Áhættan á banaslysi margfaldast ef fólk notar ekki bílbelti, sérstaklega ef bíll veltur en útafakstur er einmitt algengasta tegund banaslysa. Algengasta orsök banslsa er sú að bílbelti voru ekki notuð. Jón Baldursson, yfirlæknir á slysa- og bráðdeild segir það vera mjög hættulegur „mekanismi“ í slysi að vera inni í bílnum og eykur verulega áhættu þeirra sem í honum eru ef einhver er ekki í belti. En ef farþeginn kastast út þá margfaldast sú áhætta. Þetta undirstrikar mikilvægi þess að fólk noti bílbelti en samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa mætti fækka dauðsföllum í umferðarslysum um 20% einungis með því að fá alla ökumenn og farþega til að spenna bílbeltin. Jón segir fólk oft ekki gera sér grein fyrir hraðanum. Og hann bendir einnig á að það séu margir sem átti sig ekki á því hvað leikurinn er ójafn ef fórgangandi maður verður fyrir bíl bendir hann á að bíll þurfi ekki að vera nema á 10. kílómetra hraða til þess að stórslasa mann. Ef bíll er á meira en 30. km hraða þá er veruleg hætta á að maður sem verður fyrir þeim bil deyi. Banaslys á Íslandi stafa aðallega af því að fólk notar ekki bílbelti, það ekur undir áhrifum áfengis og oft er um hraða- eða ofsaakstur að ræða. Í fyrra létust 23 einstaklingar í 20 umferðarslysum og á þessu ári hafa 13 manns látist í 11 slysum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira
Fjórir til fimm deyja í bílslysum á hverju ári vegna þess að þeir notuðu ekki bílbelti. Hert viðurlög og meiri forvarnir gætu orðið til þess að fækka banaslysum um fimmtung að mati rannsóknarnefndar umferðarslysa. Einungis eitt banaslys varð á austurlandi á síðasta ári en Suður og suðvestur hornið er slysamesta svæðið. Áhættan á banaslysi margfaldast ef fólk notar ekki bílbelti, sérstaklega ef bíll veltur en útafakstur er einmitt algengasta tegund banaslysa. Algengasta orsök banslsa er sú að bílbelti voru ekki notuð. Jón Baldursson, yfirlæknir á slysa- og bráðdeild segir það vera mjög hættulegur „mekanismi“ í slysi að vera inni í bílnum og eykur verulega áhættu þeirra sem í honum eru ef einhver er ekki í belti. En ef farþeginn kastast út þá margfaldast sú áhætta. Þetta undirstrikar mikilvægi þess að fólk noti bílbelti en samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa mætti fækka dauðsföllum í umferðarslysum um 20% einungis með því að fá alla ökumenn og farþega til að spenna bílbeltin. Jón segir fólk oft ekki gera sér grein fyrir hraðanum. Og hann bendir einnig á að það séu margir sem átti sig ekki á því hvað leikurinn er ójafn ef fórgangandi maður verður fyrir bíl bendir hann á að bíll þurfi ekki að vera nema á 10. kílómetra hraða til þess að stórslasa mann. Ef bíll er á meira en 30. km hraða þá er veruleg hætta á að maður sem verður fyrir þeim bil deyi. Banaslys á Íslandi stafa aðallega af því að fólk notar ekki bílbelti, það ekur undir áhrifum áfengis og oft er um hraða- eða ofsaakstur að ræða. Í fyrra létust 23 einstaklingar í 20 umferðarslysum og á þessu ári hafa 13 manns látist í 11 slysum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira