Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. nóvember 2024 20:50 Stjórnmálamennirnir leggja ýmislegt á sig til þess að ná til kjósenda á Tiktok. vísir Stjórnmálaflokkarnir sem bjóða nú fram til Alþingis gera sér fyllilega grein fyrir þeim áhrifum sem samfélagsmiðillinn TikTok getur haft, sérstaklega á unga kjósendur. Flokkarnir eru flestallir komnir á fullt á miðlinum og segja má að hliðstæð kosningabarátta sé hafin í formi TikTok-myndbanda. Nýkjörinn forseti Íslands Halla Tómasdóttir gerði sér sannarlega einnig grein fyrir áhrifum TikTok í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í vor. Allt frá tíu til sextíu þúsund manns sáu hvert einasta myndband sem reikningur Höllu birti, en hún fékk ungt fólk sérstaklega með sér í lið í þeim tilgangi að framleiða TikTok-myndbönd. Það sama er uppi á teningnum hjá stjórnmálaflokkunum fyrir þessar kosningar sem margir hafa þegar framleitt tugi myndbanda frá því að kosningabaráttan hófst fyrir alvöru. Vísir tók saman það helsta frá flokkunum sem koma hér í röð eftir mesta fylgi í skoðanakönnunum til þess lægsta: Samfylkingin Samfylkingin ætlar ekki að missa af TikTok-lestinni í þessum kosningum. @samfylkingin Hvað ertu að hlusta á? #samfylkingin #kosningar ♬ original sound - samfylkingin Alma og Víðir í stuði en án Þórólfs: @ungjofn Sorry boo 😌 #ísland #iceland #fyrirþig #fyp #samfylkingin ♬ SLAY! - Eternxlkz Vinna með Miðflokki eða Sjálfstæðisflokki? @ungjofn Bestu #ísland #iceland #fyrirþig #fyp #samfylkingin ♬ It's Tricky - RUN DMC Viðreisn Viðreisn ætlar sömuleiðis að taka TikTok föstum tökum. Í dag fóru Jón Gnarr og Þorbjörg fara að versla í matinn: @vidreisn Ævintýrin gerast út í búð✨😇 #fyrirþig #vidreisn #alþingi #x24 #frelsi ♬ original sound - Viðreisn Appelsínugulir stólar á kosningamiðstöðina: @vidreisn Erum svo spennt að opna fyrir almenningi!💃🧡 #fyrirþig #alþingi #vidreisn #x24 ♬ original sound - Viðreisn Hópurinn hristur saman: @vidreisn Eva Matta knows whats up🕺😂 #fyrirþig #vidreisn #alþingi #x24 #frelsi ♬ Lil Boo Thang - Paul Russell Miðflokkurinn Miðflokkurinn hefur verið á flugi bæði í könnunum og á TikTok, alla jafna með Sigmund Davíð í forgrunni. @midflokkurinn24 Ég er hann! #áframísland #fyrirþig ♬ EF ÞEIR VILJA BEEF - Daniil & Joey Christ Snorri Másson klæðir sig upp sem ungur og kærulaus „goon“ og tekur viðtal við formanninn: @midflokkurinn24 Við hittum Simma D! Það var töfrum líkast🪄 #áframísland #fyrirþig ♬ Woosh Wind_4(823270) - TannY’s Sigmundur fór í Skeifuna á traktor. @midflokkurinn24 Simmi D á traktor í skeifunni? #áframísland #fyrirþig ♬ Menningarstríð - Floni Sjálfstæðisflokkurinn Hjá Sjálfstæðisflokki var Brynjar Níelsson kynntur til leiks með afgerandi hætti. Enginn „vókismi“ á þeim bænum. @heimdallurxd Guess who’s back 😎😎😎 #sjálfstæðisflokkurinn #kosningar2024 #fyrirþig ♬ Hann er kominn aftur - Heimdallur Hvað er Bjarni að hlusta á? Að sjálfsögðu Magnús Hlyn. @sjalfstaedisflokkurinn #sjalfstæðisflokkurinn #kosningar2024 #iceland #politics #fyp #fyrirþig ♬ YIBBY HELL YEAH (Maggi Borða) - Sif Bjarni hræðir með vinstristjórn. @sjalfstaedisflokkurinn Hryllilegasta grasker í heimi 🎃 ♬ original sound - Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Inga Sæland er í aðahlutverki á miðlum Flokks fólksins eins og annars staðar. Hér fær hún erfiða spurningu í þætti sem sýndur er hér á Vísi, Af vængjum fram: @flokkurfolksins Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, tók þátt í skemmtiþættinum „Af vængjum fram“ þar sem hún smakkaði sífellt sterkari kjúklingavængi og ræddi lífið og stjórnmálin. Þáttinn má finna í heild sinni á Vísir.is #islenskt #islensktiktok ♬ original sound - Flokkur fólksins Flokkur fólksins hefur að öðru leyti einbeitt sér að alvarlegri málum, vaxtatekjum bankanna og skuldsettum heimilum: @flokkurfolksins Fjármálakerfið á að þjóna fólkinu, ekki öfugt. #islenskt #islensktiktok ♬ original sound - Flokkur fólksins @flokkurfolksins Kominn tími til að setja hömlur á sjálftöku fjármálafyrirtækja. #islenskt #islensktiktok ♬ original sound - Flokkur fólksins Framsókn Sigurður Ingi formaður vill minni öfgar, en hann elskar neftóbak og hunda: @framsokn Sekastur👮♀️ ♬ original sound - The Ugly Duckling Formaðurinn, Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland í stuði eftir pallborð á Vísi: @framsokn Inga Sæland vissulega á heimavelli í söngnum🤝 ♬ original sound - Framsókn Lilja Alfreðsdóttir ræðir við gervigreindina á íslensku: @framsokn Íslenskt tal og texti á teiknimyndum á Disney+ er líka Lilju að þakka og nú er hún að berjast fyrir því að hægt verði að læra íslensku á Duolingo 👌🏼 #kosningar2024 #islenskt ♬ original sound - Nintendo Píratar Lenya Rún greip blaðið hans Brynjars í þágu „woke“: @piratar.xp Sleppum þessu rugli! Woke er næs. Píratar 💜 mannréttindi #kjóstuöðruvísi ♬ original sound - Píratar XP Lenya reyndi að bæta upp fyrir slæma frammistöðu í viðtali: @lenyarn obbb sma skita en ekkert sem að gott lockin session getur ekki bætt 🤓 #fyrirþig #islenskt #alþingiskosningar2024 #piratar #fyrirþigsíða #spursmál #islensktiktok #egkannekkiahashtags #erþettaennþathing ♬ 90s Boom Bap Hip Hop - RockEagle Á bak við tjöldin: @piratar.xp Dagur í lífi Pírata í kosningabaráttu, komið með! 🏴☠️💜 @Ugla @Dóra Björt @gislio @Eydís Sara Óskarsdóttir #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok #kosningar2024 #kjóstuöðruvísi #diml #vlog ♬ Vlog ・ Stylish city pop(1275391) - orino Sósíalistaflokkurinn Sanna Magdalena ræðir um sósíalisma í símanum: @ungirsosialistar Mínótusímtal um sósíalisma frá Sönnu Magdalenu. Framleitt fyrir Torgið 5. nóv þar sem ungur kjósendur ræddu kosningarnar. #sósíalistaflokkurinn #xj #sósíalismi #réttlæti #jöfnuður #árangur #ruv #fyrirþig ♬ original sound - ROÐI - Ungir Sósíalistar Guðmund Hrafn formaður leigjendasamtakanna ræðir húsnæðismarkaðinn: @ungirsosialistar Formaður Leigjendasamtakanna og oddviti Sósíalista í NV kjördæmi segir okkur afhverju húsnæðismarkaðurinn er í síauknu mæli, að sliga almenning. #xj #gummibyggir #sósíalistaflokkurinn #fyrirþig #leigjendasamtökin #húsnæðismál #leiga ♬ original sound - ROÐI - Ungir Sósíalistar „Sup rizzlers“ @ungirsosialistar TikTok bjargar landinu. #sósíalistaflokkurinn #xj #útlendingar #húsnæðismarkaðurinn #efnahagsmál #fyrirþig ♬ Trap, hip hop, dark beat ♪(963369) - Ninja_Muzik_Tokyo Vinstri græn Svandís „gerir þetta gangandi“ @vinstri_graen Gerum þetta gangandi! #kosningar2024 ♬ original sound - vinstri_graen Endurnýtt slagorð: @vinstri_graen Hringrásarhagkerfið #kosningar2024 ♬ original sound - vinstri_graen Vinstri græn að þurrkast út? @vinstri_graen Replying to @Kalli Einars Finn á þing! @finnurricart ♬ original sound - vinstri_graen Lýðræðisflokkurinn Arnar Þór formaður fór að boxa með Ívari Orra frambjóðanda, betur þekktur sem seiðkarlinn: @lydraedisflokkurinn Hættum að væla og byrjum að framkvæma! X-L gerum eitthvað stórt. EXTRA LARGE. #ísland #íslenskt #íslensktiktok #fyrirþig #fyp #kosningar #x24 ♬ original sound - Lýðræðisflokkurinn „Ekkert skibidi í þessu hjá okkur“. Allt gert til að ná til unga fólksins: @lydraedisflokkurinn Það er ekkert skibbedí í þessu hjá okkur! X-L Gerum eitthvað stórt. Fyrir land og þjóð! 🇮🇸📈 #kosningar #lýðræði #alþingiskosningar2024 ♬ I Need a Dollar (Instrumental Version) - Beats Nation Arnar Þór ræðir kílómetragjaldið: @lydraedisflokkurinn Lýðræðisflokkurinn er mótfallinn nýjum áformum stjórnvalda um kílómetragjald á allar bifreiðar. Hvað segir þjóðin? Með eða á móti? X-L Gerum eitthvað stórt. Fyrir land og þjóð! 🇮🇸📈 #ísland #íslenskt #íslensktiktok #fyrirþig #fyrirþigsíða #kosningar #x24 #fyp #XL ♬ original sound - Lýðræðisflokkurinn Flokkurinn Ábyrg framtíð á enn eftir að hefja baráttuna á TikTok fyrir þessar kosningar. Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Nýkjörinn forseti Íslands Halla Tómasdóttir gerði sér sannarlega einnig grein fyrir áhrifum TikTok í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í vor. Allt frá tíu til sextíu þúsund manns sáu hvert einasta myndband sem reikningur Höllu birti, en hún fékk ungt fólk sérstaklega með sér í lið í þeim tilgangi að framleiða TikTok-myndbönd. Það sama er uppi á teningnum hjá stjórnmálaflokkunum fyrir þessar kosningar sem margir hafa þegar framleitt tugi myndbanda frá því að kosningabaráttan hófst fyrir alvöru. Vísir tók saman það helsta frá flokkunum sem koma hér í röð eftir mesta fylgi í skoðanakönnunum til þess lægsta: Samfylkingin Samfylkingin ætlar ekki að missa af TikTok-lestinni í þessum kosningum. @samfylkingin Hvað ertu að hlusta á? #samfylkingin #kosningar ♬ original sound - samfylkingin Alma og Víðir í stuði en án Þórólfs: @ungjofn Sorry boo 😌 #ísland #iceland #fyrirþig #fyp #samfylkingin ♬ SLAY! - Eternxlkz Vinna með Miðflokki eða Sjálfstæðisflokki? @ungjofn Bestu #ísland #iceland #fyrirþig #fyp #samfylkingin ♬ It's Tricky - RUN DMC Viðreisn Viðreisn ætlar sömuleiðis að taka TikTok föstum tökum. Í dag fóru Jón Gnarr og Þorbjörg fara að versla í matinn: @vidreisn Ævintýrin gerast út í búð✨😇 #fyrirþig #vidreisn #alþingi #x24 #frelsi ♬ original sound - Viðreisn Appelsínugulir stólar á kosningamiðstöðina: @vidreisn Erum svo spennt að opna fyrir almenningi!💃🧡 #fyrirþig #alþingi #vidreisn #x24 ♬ original sound - Viðreisn Hópurinn hristur saman: @vidreisn Eva Matta knows whats up🕺😂 #fyrirþig #vidreisn #alþingi #x24 #frelsi ♬ Lil Boo Thang - Paul Russell Miðflokkurinn Miðflokkurinn hefur verið á flugi bæði í könnunum og á TikTok, alla jafna með Sigmund Davíð í forgrunni. @midflokkurinn24 Ég er hann! #áframísland #fyrirþig ♬ EF ÞEIR VILJA BEEF - Daniil & Joey Christ Snorri Másson klæðir sig upp sem ungur og kærulaus „goon“ og tekur viðtal við formanninn: @midflokkurinn24 Við hittum Simma D! Það var töfrum líkast🪄 #áframísland #fyrirþig ♬ Woosh Wind_4(823270) - TannY’s Sigmundur fór í Skeifuna á traktor. @midflokkurinn24 Simmi D á traktor í skeifunni? #áframísland #fyrirþig ♬ Menningarstríð - Floni Sjálfstæðisflokkurinn Hjá Sjálfstæðisflokki var Brynjar Níelsson kynntur til leiks með afgerandi hætti. Enginn „vókismi“ á þeim bænum. @heimdallurxd Guess who’s back 😎😎😎 #sjálfstæðisflokkurinn #kosningar2024 #fyrirþig ♬ Hann er kominn aftur - Heimdallur Hvað er Bjarni að hlusta á? Að sjálfsögðu Magnús Hlyn. @sjalfstaedisflokkurinn #sjalfstæðisflokkurinn #kosningar2024 #iceland #politics #fyp #fyrirþig ♬ YIBBY HELL YEAH (Maggi Borða) - Sif Bjarni hræðir með vinstristjórn. @sjalfstaedisflokkurinn Hryllilegasta grasker í heimi 🎃 ♬ original sound - Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Inga Sæland er í aðahlutverki á miðlum Flokks fólksins eins og annars staðar. Hér fær hún erfiða spurningu í þætti sem sýndur er hér á Vísi, Af vængjum fram: @flokkurfolksins Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, tók þátt í skemmtiþættinum „Af vængjum fram“ þar sem hún smakkaði sífellt sterkari kjúklingavængi og ræddi lífið og stjórnmálin. Þáttinn má finna í heild sinni á Vísir.is #islenskt #islensktiktok ♬ original sound - Flokkur fólksins Flokkur fólksins hefur að öðru leyti einbeitt sér að alvarlegri málum, vaxtatekjum bankanna og skuldsettum heimilum: @flokkurfolksins Fjármálakerfið á að þjóna fólkinu, ekki öfugt. #islenskt #islensktiktok ♬ original sound - Flokkur fólksins @flokkurfolksins Kominn tími til að setja hömlur á sjálftöku fjármálafyrirtækja. #islenskt #islensktiktok ♬ original sound - Flokkur fólksins Framsókn Sigurður Ingi formaður vill minni öfgar, en hann elskar neftóbak og hunda: @framsokn Sekastur👮♀️ ♬ original sound - The Ugly Duckling Formaðurinn, Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland í stuði eftir pallborð á Vísi: @framsokn Inga Sæland vissulega á heimavelli í söngnum🤝 ♬ original sound - Framsókn Lilja Alfreðsdóttir ræðir við gervigreindina á íslensku: @framsokn Íslenskt tal og texti á teiknimyndum á Disney+ er líka Lilju að þakka og nú er hún að berjast fyrir því að hægt verði að læra íslensku á Duolingo 👌🏼 #kosningar2024 #islenskt ♬ original sound - Nintendo Píratar Lenya Rún greip blaðið hans Brynjars í þágu „woke“: @piratar.xp Sleppum þessu rugli! Woke er næs. Píratar 💜 mannréttindi #kjóstuöðruvísi ♬ original sound - Píratar XP Lenya reyndi að bæta upp fyrir slæma frammistöðu í viðtali: @lenyarn obbb sma skita en ekkert sem að gott lockin session getur ekki bætt 🤓 #fyrirþig #islenskt #alþingiskosningar2024 #piratar #fyrirþigsíða #spursmál #islensktiktok #egkannekkiahashtags #erþettaennþathing ♬ 90s Boom Bap Hip Hop - RockEagle Á bak við tjöldin: @piratar.xp Dagur í lífi Pírata í kosningabaráttu, komið með! 🏴☠️💜 @Ugla @Dóra Björt @gislio @Eydís Sara Óskarsdóttir #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok #kosningar2024 #kjóstuöðruvísi #diml #vlog ♬ Vlog ・ Stylish city pop(1275391) - orino Sósíalistaflokkurinn Sanna Magdalena ræðir um sósíalisma í símanum: @ungirsosialistar Mínótusímtal um sósíalisma frá Sönnu Magdalenu. Framleitt fyrir Torgið 5. nóv þar sem ungur kjósendur ræddu kosningarnar. #sósíalistaflokkurinn #xj #sósíalismi #réttlæti #jöfnuður #árangur #ruv #fyrirþig ♬ original sound - ROÐI - Ungir Sósíalistar Guðmund Hrafn formaður leigjendasamtakanna ræðir húsnæðismarkaðinn: @ungirsosialistar Formaður Leigjendasamtakanna og oddviti Sósíalista í NV kjördæmi segir okkur afhverju húsnæðismarkaðurinn er í síauknu mæli, að sliga almenning. #xj #gummibyggir #sósíalistaflokkurinn #fyrirþig #leigjendasamtökin #húsnæðismál #leiga ♬ original sound - ROÐI - Ungir Sósíalistar „Sup rizzlers“ @ungirsosialistar TikTok bjargar landinu. #sósíalistaflokkurinn #xj #útlendingar #húsnæðismarkaðurinn #efnahagsmál #fyrirþig ♬ Trap, hip hop, dark beat ♪(963369) - Ninja_Muzik_Tokyo Vinstri græn Svandís „gerir þetta gangandi“ @vinstri_graen Gerum þetta gangandi! #kosningar2024 ♬ original sound - vinstri_graen Endurnýtt slagorð: @vinstri_graen Hringrásarhagkerfið #kosningar2024 ♬ original sound - vinstri_graen Vinstri græn að þurrkast út? @vinstri_graen Replying to @Kalli Einars Finn á þing! @finnurricart ♬ original sound - vinstri_graen Lýðræðisflokkurinn Arnar Þór formaður fór að boxa með Ívari Orra frambjóðanda, betur þekktur sem seiðkarlinn: @lydraedisflokkurinn Hættum að væla og byrjum að framkvæma! X-L gerum eitthvað stórt. EXTRA LARGE. #ísland #íslenskt #íslensktiktok #fyrirþig #fyp #kosningar #x24 ♬ original sound - Lýðræðisflokkurinn „Ekkert skibidi í þessu hjá okkur“. Allt gert til að ná til unga fólksins: @lydraedisflokkurinn Það er ekkert skibbedí í þessu hjá okkur! X-L Gerum eitthvað stórt. Fyrir land og þjóð! 🇮🇸📈 #kosningar #lýðræði #alþingiskosningar2024 ♬ I Need a Dollar (Instrumental Version) - Beats Nation Arnar Þór ræðir kílómetragjaldið: @lydraedisflokkurinn Lýðræðisflokkurinn er mótfallinn nýjum áformum stjórnvalda um kílómetragjald á allar bifreiðar. Hvað segir þjóðin? Með eða á móti? X-L Gerum eitthvað stórt. Fyrir land og þjóð! 🇮🇸📈 #ísland #íslenskt #íslensktiktok #fyrirþig #fyrirþigsíða #kosningar #x24 #fyp #XL ♬ original sound - Lýðræðisflokkurinn Flokkurinn Ábyrg framtíð á enn eftir að hefja baráttuna á TikTok fyrir þessar kosningar.
Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 TikTok Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira