Kaup 10-11 einn ákæruliða 3. júlí 2005 00:01 Kaupin á Somerfield-verslanakeðjunni eru komin í uppnám vegna ákærunnar á eigendur Baugs. Breskir fjölmiðlar segja einn ákæruliðanna gegn Jóni Ásgeiri snúa að kaupum Baugs á verslanakeðjunni 10-11. Breskir fjölmiðlar í dag greina frá því að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi boðist til þess að draga sig út úr tilboði sem fyrirtækið hefur gert ásamt fleirum í verslanakeðjuna Somerfield. Í blaðinu Sunday Times er fjallað um að fjármögnun kaupanna gæti reynst erfið, enda séu bankar væntanlega tregir til að lána til kaupanna á meðan slíkt óvissuástand ríkir um Baug. Haft er eftir ráðgjafa í málinu að hin fyrirtækin sem koma að kaupunum - Apax, Barclays Capital og Robert Téngis - muni halda sínum málum til streitu en hann búist við að ef vafi leiki á einhverju muni Baugur gera hið eina rétta í stöðunni og draga sig út úr tilboðinu. Búist er við að niðurstaða fáist í málið á næstu dögum. Talið er að hlutur Baugs í sameiginlegu tilboði í Somerfield sé um fjórðungur. Robert Téngis virtist sleginn þegar honum voru færð tíðindin af ákærunni, hann hafi verið í fríi og viti ekki alveg hvernig bregðast eigi við. Téngis segir í samtali við Sunday Times að boðinu verði haldið til streitu en komast verði til botns í stöðu Baugs áður en lengra verði haldið. Í Sunday Telegraph er því haldið fram að einn ákæruliðanna gegn Jóni Ásgeiri snúi að kaupum Baugs á verslunum 10-11. Jón Ásgeir hafi hagnast persónulega á kaupunum með því að kaupa verslanakeðjuna fyrst sjálfur, en selja hana síðan Baugi. Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Kaupin á Somerfield-verslanakeðjunni eru komin í uppnám vegna ákærunnar á eigendur Baugs. Breskir fjölmiðlar segja einn ákæruliðanna gegn Jóni Ásgeiri snúa að kaupum Baugs á verslanakeðjunni 10-11. Breskir fjölmiðlar í dag greina frá því að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi boðist til þess að draga sig út úr tilboði sem fyrirtækið hefur gert ásamt fleirum í verslanakeðjuna Somerfield. Í blaðinu Sunday Times er fjallað um að fjármögnun kaupanna gæti reynst erfið, enda séu bankar væntanlega tregir til að lána til kaupanna á meðan slíkt óvissuástand ríkir um Baug. Haft er eftir ráðgjafa í málinu að hin fyrirtækin sem koma að kaupunum - Apax, Barclays Capital og Robert Téngis - muni halda sínum málum til streitu en hann búist við að ef vafi leiki á einhverju muni Baugur gera hið eina rétta í stöðunni og draga sig út úr tilboðinu. Búist er við að niðurstaða fáist í málið á næstu dögum. Talið er að hlutur Baugs í sameiginlegu tilboði í Somerfield sé um fjórðungur. Robert Téngis virtist sleginn þegar honum voru færð tíðindin af ákærunni, hann hafi verið í fríi og viti ekki alveg hvernig bregðast eigi við. Téngis segir í samtali við Sunday Times að boðinu verði haldið til streitu en komast verði til botns í stöðu Baugs áður en lengra verði haldið. Í Sunday Telegraph er því haldið fram að einn ákæruliðanna gegn Jóni Ásgeiri snúi að kaupum Baugs á verslunum 10-11. Jón Ásgeir hafi hagnast persónulega á kaupunum með því að kaupa verslanakeðjuna fyrst sjálfur, en selja hana síðan Baugi.
Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent