Læstirðu dyrunum? 29. júlí 2005 00:01 Læstirðu dyrunum? Lokaðirðu glugganum? Nú eru margir á leiðinni út úr bænum og aldrei er of varlega farið, hvort sem um ræðir akstur á þjóðvegunum eða hvernig er skilið við heimilið áður en lagt er í hann. Um Verslunarmannahelgina í fyrra, frá föstudagsmorgni til þriðjudagskvölds, voru 15 innbrot tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík. Það er mjög nálægt meðallagi, m.a.s. aðeins undir. Það er upp og ofan hvort þýfi finnist, jafnvel þótt mál upplýsist, því menn séu yfirleitt fljótir að koma því í verð. Hörður segir mikilvægt að ganga þannig frá að ekki sé augljóst að húsið sé mannlaust, ekki hafa verðmæti á glámbekk og síðast en ekki síst loka: öllum hurðum og gluggum. Brotist var inn um eldhúsglugga hjá Sveini Guðmarssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu, í síðustu viku á meðan hann var í vinnu og fartölvu hans stolið. Tölvan sem var glæný hafði að geyma þýðingu á bók sem hann var að vinna við og tapaðist því nokkur vinna við atburðinn. Hann var samt sem betur fer búinn að senda nokkra kafla frá sér. Sveinn gerir sér litlar vonir um að fá tölvuna aftur en það er alltaf auðvelt að vera vitur eftir á. Hann kveðst hafa lært sína lexíu og fer ekki út núna nema loka öllu kyrfilega. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
Læstirðu dyrunum? Lokaðirðu glugganum? Nú eru margir á leiðinni út úr bænum og aldrei er of varlega farið, hvort sem um ræðir akstur á þjóðvegunum eða hvernig er skilið við heimilið áður en lagt er í hann. Um Verslunarmannahelgina í fyrra, frá föstudagsmorgni til þriðjudagskvölds, voru 15 innbrot tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík. Það er mjög nálægt meðallagi, m.a.s. aðeins undir. Það er upp og ofan hvort þýfi finnist, jafnvel þótt mál upplýsist, því menn séu yfirleitt fljótir að koma því í verð. Hörður segir mikilvægt að ganga þannig frá að ekki sé augljóst að húsið sé mannlaust, ekki hafa verðmæti á glámbekk og síðast en ekki síst loka: öllum hurðum og gluggum. Brotist var inn um eldhúsglugga hjá Sveini Guðmarssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu, í síðustu viku á meðan hann var í vinnu og fartölvu hans stolið. Tölvan sem var glæný hafði að geyma þýðingu á bók sem hann var að vinna við og tapaðist því nokkur vinna við atburðinn. Hann var samt sem betur fer búinn að senda nokkra kafla frá sér. Sveinn gerir sér litlar vonir um að fá tölvuna aftur en það er alltaf auðvelt að vera vitur eftir á. Hann kveðst hafa lært sína lexíu og fer ekki út núna nema loka öllu kyrfilega.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira