Ekkert styðji innflutningsbann 11. ágúst 2005 00:01 Formaður Dýralæknafélags Ísland segir landbúnaðarráðherra beita sjúkdómsvarnarákvæði þar sem það eigi ekki við. Hann segir ekkert styðja þá kenningu ráðherra að banna eigi innflutning á nautakjöti frá Argentínu. Þrátt fyrir að embætti yfirdýralæknis hafi lagt blessun sína yfir að hingað sé flutt inn nautakjöt frá Argentínu hefur landbúnaðarráðuneytið ekki gefið leyfi fyrir því. Ástæðan er sögð sjúkdómavarnir. Embætti yfirdýralæknis segir svæðið sem um ræðir vera í sunnanverðri Argentínu og það ávallt hafa verið laust við gin- og klaufaveiki. Það virðist því sem ráðuneytið fari eftir strangari stöðlum en það setur embætti yfirdýralæknis. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í dag að gin- og klaufaveiki hefði komið upp í Argentínu árið 2003. Hann sagði mikilvægt að velja góð lönd þegar kæmi að kjötinnflutningi og taka enga áhættu. Þegar hann var spurður að því hvers vegna kjöt frá þeim Evrópulöndum þar sem gin- og klaufaveikin kom upp á svipuðum tíma hefði verið leyft var svarið að innkaup á þessum vörum hefðu minnkað mikið. Þegar Guðni var spurður um hvort þetta væri liður í því að verja tekjur íslensku bændastéttarinnar svaraði Guðni að Ísland flytti inn kjöt frá öruggum löndum og tók sem dæmi Nýja-Sjáland og Danmörku. Halldór Runólfsson yfirdýralæknir segir ekki óeðlilegt að landbúnaðarráðuneytið fari ekki eftir mati yfirdýralæknis. Hann segir áhættumatsmuninn liggja í því að Evrópulöndin bólusetji dýrin ekki líkt og Argentína. Staðan sé betri ef bólusetningin sé sleppt. Þorvaldur H. Þórðarson, formaður, Dýralæknafélags Íslands, segir alrangt hjá ráðherra að beita þeim rökum sem hann gerir því þau standist einfaldlega ekki. Á meðan lögfræðingar íslenskra kjötinnflytjenda velta því fyrir sér hvort grundvöllur sé fyrir málshöfðun vegna suðurameríska kjötsins má geta þess að Færeyingar geta keypt kílóið af slíku kjöti á 400 íslenskar krónur Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Formaður Dýralæknafélags Ísland segir landbúnaðarráðherra beita sjúkdómsvarnarákvæði þar sem það eigi ekki við. Hann segir ekkert styðja þá kenningu ráðherra að banna eigi innflutning á nautakjöti frá Argentínu. Þrátt fyrir að embætti yfirdýralæknis hafi lagt blessun sína yfir að hingað sé flutt inn nautakjöt frá Argentínu hefur landbúnaðarráðuneytið ekki gefið leyfi fyrir því. Ástæðan er sögð sjúkdómavarnir. Embætti yfirdýralæknis segir svæðið sem um ræðir vera í sunnanverðri Argentínu og það ávallt hafa verið laust við gin- og klaufaveiki. Það virðist því sem ráðuneytið fari eftir strangari stöðlum en það setur embætti yfirdýralæknis. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í dag að gin- og klaufaveiki hefði komið upp í Argentínu árið 2003. Hann sagði mikilvægt að velja góð lönd þegar kæmi að kjötinnflutningi og taka enga áhættu. Þegar hann var spurður að því hvers vegna kjöt frá þeim Evrópulöndum þar sem gin- og klaufaveikin kom upp á svipuðum tíma hefði verið leyft var svarið að innkaup á þessum vörum hefðu minnkað mikið. Þegar Guðni var spurður um hvort þetta væri liður í því að verja tekjur íslensku bændastéttarinnar svaraði Guðni að Ísland flytti inn kjöt frá öruggum löndum og tók sem dæmi Nýja-Sjáland og Danmörku. Halldór Runólfsson yfirdýralæknir segir ekki óeðlilegt að landbúnaðarráðuneytið fari ekki eftir mati yfirdýralæknis. Hann segir áhættumatsmuninn liggja í því að Evrópulöndin bólusetji dýrin ekki líkt og Argentína. Staðan sé betri ef bólusetningin sé sleppt. Þorvaldur H. Þórðarson, formaður, Dýralæknafélags Íslands, segir alrangt hjá ráðherra að beita þeim rökum sem hann gerir því þau standist einfaldlega ekki. Á meðan lögfræðingar íslenskra kjötinnflytjenda velta því fyrir sér hvort grundvöllur sé fyrir málshöfðun vegna suðurameríska kjötsins má geta þess að Færeyingar geta keypt kílóið af slíku kjöti á 400 íslenskar krónur
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira