
Sport
Rúrik aftur til Charlton
Rúrík Gíslason, leikmaður fyrstu deildarliðs HK fór í gær til reynslu hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Charlton Athletic í annað skipti. Hann mun æfa með aðalliði félagsins en fyrir hjá Charlton er Hermann Hreiðarsson, landsliðsmaður. Rúrik, 17 ára hefur leikið 11 deildaleiki í framlínu HK en á þó enn eftir að gera mark.
Fleiri fréttir
×