Viðræður eftir mánaðamótin 25. ágúst 2005 00:01 Nefnd á vegum bandarískra stjórnvalda leggur til að varnarsamningurinn við Íslendinga verði endurskoðaður með breytta öryggishagsmuni huga í kjölfar kalda stríðsins. Lagt er til að endurskoðuð verði þörf fyrir herafla og umsvif sjó- eða flughers hér á landi. Nefndin skilaði Bandaríkjaforseta og bandaríska þinginu um 200 blaðsíðna skýrslu 15. ágúst síðastliðinn. Í niðurstöðum skýrslunnar eru aðeins átta tillögur og lýtur ein þeirra einvörðungu að varnarsamningnum við Ísland. Í bréfi með skýrslunni segjast nefndarmenn vona að hún veki og styrki þjóðlega vitund um hve mikilvæg staðsetning Bandaríkjamanna hvarvetna í heiminum sé fyrir öryggishagsmuni þjóðarinnar. Nefndin kveðst hafa einbeitt sér að þessum hagsmunum sem og aðbúnaði hermanna og fjölskyldna þeirra þegar þeir snúa heim frá herstöðvum víða um heim. Meðal þess sem nefndin leggur til er að Bandaríkjaþing hafi meira eftirlit með áætlunum bandaríska varnamálaráðuneytisins um endurskipulagningu og samhæfingu herstöðva sinna víðsvegar um heim. Huga verði vel að tímaáætlunum í því sambandi. Meðal annars er fjallað um herstöðvar Bandaríkjanna í Japan en þar er gert ráð fyrir að flugherinn taki við einni herstöð af sjóhernum á Okinawa-eyju. Lagt er til að herfylki, sem ráðgert var að snúa aftur til Bandaríkjanna, verði áfram í Evrópu. Einnig er mælt með því að stjórnvöld hugi að auknum tengslum við svæði í Afríku og Suður-Ameríku sem kunni að verða hernaðarlega mikilvæg í framtíðinni. Viðræður um framtíð herstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli hófust í sumar. Annar fundur viðræðunefnda bandarískra og íslenskra stjórnvalda verður hér á landi í byrjun september næstkomandi. Ráðgjafar og sérfræðingar á vegum flughersins sátu fyrir mánuði fund með yfirmönnum herstöðvarinnar. Þar var fjallað um rekstur hennar og búnað, en ráðgert er að flugherinn taki við rekstri stöðvarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Nefnd á vegum bandarískra stjórnvalda leggur til að varnarsamningurinn við Íslendinga verði endurskoðaður með breytta öryggishagsmuni huga í kjölfar kalda stríðsins. Lagt er til að endurskoðuð verði þörf fyrir herafla og umsvif sjó- eða flughers hér á landi. Nefndin skilaði Bandaríkjaforseta og bandaríska þinginu um 200 blaðsíðna skýrslu 15. ágúst síðastliðinn. Í niðurstöðum skýrslunnar eru aðeins átta tillögur og lýtur ein þeirra einvörðungu að varnarsamningnum við Ísland. Í bréfi með skýrslunni segjast nefndarmenn vona að hún veki og styrki þjóðlega vitund um hve mikilvæg staðsetning Bandaríkjamanna hvarvetna í heiminum sé fyrir öryggishagsmuni þjóðarinnar. Nefndin kveðst hafa einbeitt sér að þessum hagsmunum sem og aðbúnaði hermanna og fjölskyldna þeirra þegar þeir snúa heim frá herstöðvum víða um heim. Meðal þess sem nefndin leggur til er að Bandaríkjaþing hafi meira eftirlit með áætlunum bandaríska varnamálaráðuneytisins um endurskipulagningu og samhæfingu herstöðva sinna víðsvegar um heim. Huga verði vel að tímaáætlunum í því sambandi. Meðal annars er fjallað um herstöðvar Bandaríkjanna í Japan en þar er gert ráð fyrir að flugherinn taki við einni herstöð af sjóhernum á Okinawa-eyju. Lagt er til að herfylki, sem ráðgert var að snúa aftur til Bandaríkjanna, verði áfram í Evrópu. Einnig er mælt með því að stjórnvöld hugi að auknum tengslum við svæði í Afríku og Suður-Ameríku sem kunni að verða hernaðarlega mikilvæg í framtíðinni. Viðræður um framtíð herstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli hófust í sumar. Annar fundur viðræðunefnda bandarískra og íslenskra stjórnvalda verður hér á landi í byrjun september næstkomandi. Ráðgjafar og sérfræðingar á vegum flughersins sátu fyrir mánuði fund með yfirmönnum herstöðvarinnar. Þar var fjallað um rekstur hennar og búnað, en ráðgert er að flugherinn taki við rekstri stöðvarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira