
Sport
Edman til Rennes
Franska liðið Rennes heldur því fram á heimasíðu sinni í morgun að það hafi gert þriggja ára samning við vinstri bakvörðinn Erik Edman hjá Tottenham, en hann er sænskur landsliðsmaður. Edman hefur ekki þótt leika nógu vel það sem af er tímabili og var orðinn veikasti hlekkurinn í byrjunarliði Tottenham, sem nú hefur fengið til sín kóreska leikmanninn Lee Young-Pyo til að leysa stöðu vinstri bakvarðar.
Mest lesið



Þriggja ára reglan heyrir sögunni til
Körfubolti





Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann
Handbolti


Víðir og Reynir ekki í eina sæng
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
×
Mest lesið



Þriggja ára reglan heyrir sögunni til
Körfubolti





Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann
Handbolti


Víðir og Reynir ekki í eina sæng
Íslenski boltinn