Mannsins enn saknað 11. september 2005 00:01 Víðtæk leit að þrjátíu og fjögurra ára gömlum manni, sem enn er saknað eftir að skemmtibátur sökk við Viðey í fyrrinótt, hefst á næstu klukkutímunum. Karlmaður og kona sem gengust undir aðgerð í gær eru bæði á batavegi og úr lífshættu. Klukkan tíu hófst fundur hjá landhelgisgæslunni, björgunarsveitarmönnum, lögreglu og slökkviliði og fljótlega eftir að fundinum lýkur hefst leitin að nýju. Mannsins hefur verið leitað síðan eldsnemma í gærmorgun, en án árangurs. Eitt hundrað björgunarsveitarmenn kembdu fjörur á stórum svæðum þegar háfjara var, en allt kom fyrir ekki, og í gærkvöldi var gert hlé á leitinni. Henni verður háttað eftir sjávarstraumum og sjávarföllum. Háfjara verður klukkan sex í dag. Kona um fimmtugt fannst látin í gær en hinum þremur sem voru í bátnum var bjargað af kili. Það varð þeim til happs að einn þremenninganna, ellefu ára drengur, var með farsíma og hringdi eftir hjálp. Ekki er enn vitað hvað olli slysinu en báturinn virðist hafa strandað á Skarfaskeri og sokkið strax í kjölfarið. Rannsóknardeild lögreglunnar hefur hafið rannsókn á aðdraganda slyssins en þeir sem voru um borð hafa ekki verið ítarlega yfirheyrðir enn sem komið er. Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Víðtæk leit að þrjátíu og fjögurra ára gömlum manni, sem enn er saknað eftir að skemmtibátur sökk við Viðey í fyrrinótt, hefst á næstu klukkutímunum. Karlmaður og kona sem gengust undir aðgerð í gær eru bæði á batavegi og úr lífshættu. Klukkan tíu hófst fundur hjá landhelgisgæslunni, björgunarsveitarmönnum, lögreglu og slökkviliði og fljótlega eftir að fundinum lýkur hefst leitin að nýju. Mannsins hefur verið leitað síðan eldsnemma í gærmorgun, en án árangurs. Eitt hundrað björgunarsveitarmenn kembdu fjörur á stórum svæðum þegar háfjara var, en allt kom fyrir ekki, og í gærkvöldi var gert hlé á leitinni. Henni verður háttað eftir sjávarstraumum og sjávarföllum. Háfjara verður klukkan sex í dag. Kona um fimmtugt fannst látin í gær en hinum þremur sem voru í bátnum var bjargað af kili. Það varð þeim til happs að einn þremenninganna, ellefu ára drengur, var með farsíma og hringdi eftir hjálp. Ekki er enn vitað hvað olli slysinu en báturinn virðist hafa strandað á Skarfaskeri og sokkið strax í kjölfarið. Rannsóknardeild lögreglunnar hefur hafið rannsókn á aðdraganda slyssins en þeir sem voru um borð hafa ekki verið ítarlega yfirheyrðir enn sem komið er.
Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent