Framtíð Úlfars óráðin? 14. september 2005 00:01 Miklar væringar eiga sér stað innan herbúða kvennaliðs Breiðabliks þessa dagana. Félagið vann tvöfalt á þessari leiktíð en þrátt fyrir það er ekki víst að Úlfar Hinriksson fái að þjálfa liðið áfram. Reyndar var Úlfar ekki eini aðalþjálfari liðsins í sumar því Björn Kristinn Björnsson var einnig ráðinn sem þjálfari liðsins. Fór það reyndar fram hjá flestum landsmönnum enda var ekki tilkynnt um ráðninguna á heimasíðu félagsins og svo lét Úlfar þess aldrei getið í viðtölum í sumar að hann bæri einn ábyrgð á árangri liðsins.Ástæða þess að Björn kom til skjalanna var sú, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, að meistaraflokksráð félagsins var ekki ánægt með árangur liðsins á undirbúningstímabilinu og treysti Úlfari ekki til þess að klára dæmið. Sömu heimildir herma að til tals hafi komið að reka Úlfar úr starfi en lendingin í málinu var sú að ráða Björn með Úlfari þegar aðeins vika var í Íslandsmótið. Sú áætlun gekk fullkomlega upp en ekki er víst að bikararnir nægi þeim félögum til þess að halda starfinu."Þeir félagar eru búnir að gera fína hluti. Við erum ekki búnir að ákveða framhaldið og allt tekur sinn tíma. Menn verða að bíða þolinmóðir eftir svörum," sagði Karl Brynjólfsson, formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks, en meistaraflokksráðið fundaði um þjálfaramálin í gær. Úlfar og Björn staðfestu báðir við Fréttablaðið í gær að þeir hefðu áhuga á því að halda áfram með liðið en stóra spurningin er hvort þeirra krafta sé óskað áfram. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sjá meira
Miklar væringar eiga sér stað innan herbúða kvennaliðs Breiðabliks þessa dagana. Félagið vann tvöfalt á þessari leiktíð en þrátt fyrir það er ekki víst að Úlfar Hinriksson fái að þjálfa liðið áfram. Reyndar var Úlfar ekki eini aðalþjálfari liðsins í sumar því Björn Kristinn Björnsson var einnig ráðinn sem þjálfari liðsins. Fór það reyndar fram hjá flestum landsmönnum enda var ekki tilkynnt um ráðninguna á heimasíðu félagsins og svo lét Úlfar þess aldrei getið í viðtölum í sumar að hann bæri einn ábyrgð á árangri liðsins.Ástæða þess að Björn kom til skjalanna var sú, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, að meistaraflokksráð félagsins var ekki ánægt með árangur liðsins á undirbúningstímabilinu og treysti Úlfari ekki til þess að klára dæmið. Sömu heimildir herma að til tals hafi komið að reka Úlfar úr starfi en lendingin í málinu var sú að ráða Björn með Úlfari þegar aðeins vika var í Íslandsmótið. Sú áætlun gekk fullkomlega upp en ekki er víst að bikararnir nægi þeim félögum til þess að halda starfinu."Þeir félagar eru búnir að gera fína hluti. Við erum ekki búnir að ákveða framhaldið og allt tekur sinn tíma. Menn verða að bíða þolinmóðir eftir svörum," sagði Karl Brynjólfsson, formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks, en meistaraflokksráðið fundaði um þjálfaramálin í gær. Úlfar og Björn staðfestu báðir við Fréttablaðið í gær að þeir hefðu áhuga á því að halda áfram með liðið en stóra spurningin er hvort þeirra krafta sé óskað áfram.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sjá meira