Áfellisdómur segir lagaprófessor 20. september 2005 00:01 Lagaprófessor við Háskóla Íslands telur úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur áfellisdóm yfir embætti ríkislögreglustjóra. Þá telur varaformaður allsherjarnefndar, Jónína Bjartmarz, rétt að kanna hvort eðlilegt sé að bæði meðferð rannsóknar og ákæruvald fari fram í húsakynnum ríkislögreglustjóra. Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, vill ekki segja til um hvort hann telji rétt af Héraðsdómi að vísa málinu frá í heild. Hann telur þó að forsendur Héraðsdóms til að vísa öllu málinu frá geti staðist þar sem erfitt geti verið að halda málinu áfram sé ákæran vanreifuð að miklum hluta. Stefán telur úrskurðinn í dag vera áfellisdóm fyrir ákæruvaldið. Aðspurður hvort hann telji forsendur vera fyrir því að gefa út nýja ákæru, komist Hæstiréttur að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur, segist Stefán telja þær vera til staðar samkvæmt lögum um meðferð opinberra mála. „En auðvitað geri ég þá ráð fyrir því að ný ákæra komi fram eins fljótt og unnt er,“ segir Stefán. Jónína Bjartmarz, varaformaður allsherjarnefndar Alþingis, vill ekki hafa stór orð um hvort úrskurðurinn sé áfellisdómur fyrir embætti ríkislögreglustjóra fyrr en málið hefur farið fyrir Hæstarétt því þar liggi síðasta orðið. Hún segir Héraðsdóm sýna ákveðna varfærni, kannski í ljósi niðurstöðu málverkafölsunarmálsins svokallaða fyrir Hæstarétti. Jónína veltir þó upp þeirri spurningu hvort rétt sé að ákæruvald í skatta- og efnahagsbrotamálum sé í húsakynnum ríkislögreglustjóra, hvort rannsókn málsins og útgáfa ákærunnar eigi að vera á sömu hendi. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Lagaprófessor við Háskóla Íslands telur úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur áfellisdóm yfir embætti ríkislögreglustjóra. Þá telur varaformaður allsherjarnefndar, Jónína Bjartmarz, rétt að kanna hvort eðlilegt sé að bæði meðferð rannsóknar og ákæruvald fari fram í húsakynnum ríkislögreglustjóra. Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, vill ekki segja til um hvort hann telji rétt af Héraðsdómi að vísa málinu frá í heild. Hann telur þó að forsendur Héraðsdóms til að vísa öllu málinu frá geti staðist þar sem erfitt geti verið að halda málinu áfram sé ákæran vanreifuð að miklum hluta. Stefán telur úrskurðinn í dag vera áfellisdóm fyrir ákæruvaldið. Aðspurður hvort hann telji forsendur vera fyrir því að gefa út nýja ákæru, komist Hæstiréttur að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur, segist Stefán telja þær vera til staðar samkvæmt lögum um meðferð opinberra mála. „En auðvitað geri ég þá ráð fyrir því að ný ákæra komi fram eins fljótt og unnt er,“ segir Stefán. Jónína Bjartmarz, varaformaður allsherjarnefndar Alþingis, vill ekki hafa stór orð um hvort úrskurðurinn sé áfellisdómur fyrir embætti ríkislögreglustjóra fyrr en málið hefur farið fyrir Hæstarétt því þar liggi síðasta orðið. Hún segir Héraðsdóm sýna ákveðna varfærni, kannski í ljósi niðurstöðu málverkafölsunarmálsins svokallaða fyrir Hæstarétti. Jónína veltir þó upp þeirri spurningu hvort rétt sé að ákæruvald í skatta- og efnahagsbrotamálum sé í húsakynnum ríkislögreglustjóra, hvort rannsókn málsins og útgáfa ákærunnar eigi að vera á sömu hendi.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira