Ísland-Tékkland í dag 23. september 2005 00:01 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir í dag Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Kína árið 2007. Ísland er í efsta sæti síns riðils eins og staðan er nú og á ágæta möguleika á því að komast í lokakeppnina ef vel gengur í leikjunum sem eftir eru. Eftir óvænt jafntefli gegn sterku liði Svíþjóðar þarf íslenska liðið helst að vinna alla leikina sem eftir eru í riðlinum þar sem sænska liðið er ekki líklegt til þess að tapa stigum í leikjunum sem eftir eru í riðlakeppninni. Jörundur Áki Sveinsson þjálfari á von á erfiðum leik þar sem tékkneska liðið hefur náð ágætum úrslitum að undanförnu. "Tékkland er með gott lið sem erfitt verður að leika gegn ef við höldum ekki einbeitingu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Við munum leggja leikinn upp með svipuðum hætti og við gerðum gegn Svíum en þá lágum við aftarlega á vellinum og sóttum svo hratt þegar færi gafst. Ég reikna með því að við reynum að byrja leikinn af miklum krafti og helst ná inn marki á fyrstu mínútunum til þess að auðvelda fyrir okkur. Það er mikill hugur í öllum stelpunum og þær munu selja sig dýrt, það er alveg á hreinu." Erla Hendriksdóttir mun spila sinn síðasta landsleik gegn Tékklandi en hún er næstleikjahæsta landsliðskonan frá upphafi, með 54 leiki. Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er leikjahæsti leikmaður Íslands frá upphafi en hún hefur spilað 60 leiki fyrir Íslands hönd. Íslenski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir í dag Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Kína árið 2007. Ísland er í efsta sæti síns riðils eins og staðan er nú og á ágæta möguleika á því að komast í lokakeppnina ef vel gengur í leikjunum sem eftir eru. Eftir óvænt jafntefli gegn sterku liði Svíþjóðar þarf íslenska liðið helst að vinna alla leikina sem eftir eru í riðlinum þar sem sænska liðið er ekki líklegt til þess að tapa stigum í leikjunum sem eftir eru í riðlakeppninni. Jörundur Áki Sveinsson þjálfari á von á erfiðum leik þar sem tékkneska liðið hefur náð ágætum úrslitum að undanförnu. "Tékkland er með gott lið sem erfitt verður að leika gegn ef við höldum ekki einbeitingu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Við munum leggja leikinn upp með svipuðum hætti og við gerðum gegn Svíum en þá lágum við aftarlega á vellinum og sóttum svo hratt þegar færi gafst. Ég reikna með því að við reynum að byrja leikinn af miklum krafti og helst ná inn marki á fyrstu mínútunum til þess að auðvelda fyrir okkur. Það er mikill hugur í öllum stelpunum og þær munu selja sig dýrt, það er alveg á hreinu." Erla Hendriksdóttir mun spila sinn síðasta landsleik gegn Tékklandi en hún er næstleikjahæsta landsliðskonan frá upphafi, með 54 leiki. Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er leikjahæsti leikmaður Íslands frá upphafi en hún hefur spilað 60 leiki fyrir Íslands hönd.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira