
Sport
Keppni aflýst í Forsetabikarnum

Keppni í forsetabikarnum í golfi í Bandaríkjunum hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna þrumuveðurs. Þegar keppnin var flautuð af var sex leikjum ólokið, alheimsúrvalið var þá yfir í þremur leikjum, en Bandaríkjamenn í fjórum. Sýnt verður frá mótinu á sjónvarpsstöðinni Sýn um helgina.
Mest lesið


Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi
Enski boltinn


Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér
Enski boltinn


Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur
Körfubolti

Dagur líka með sína stráka á sigurbraut
Handbolti



Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi
Enski boltinn


Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér
Enski boltinn


Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur
Körfubolti

Dagur líka með sína stráka á sigurbraut
Handbolti


