Styrmir svarar í Morgunblaðinu 24. september 2005 00:01 Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, kaus að tjá sig ekki um umfjöllum Fréttablaðsins í tengslum við Baugsmálið þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar ræddi við hann í morgun. Hann vísaði í grein sem hann er að skrifa í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins. Ekki er að efa að grein Styrmis í Mogganum verður fróðleg. En það verður líka fróðlegt að sjá hvort þar komi fram svör við þeim spurningum sem fréttastofan ætlaði að leggja fyrir hann. Í tölvupósti til Jónínu Benediktsdóttir 1. júlí árið 2002 segir hann að hún og Jón Sullenberger þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu með Jón Steinar, hann sé algjörlega pottþéttur. Tryggð hanns við ónefndan mann sé innmúruð og ófrávíkjanleg. Spurningin er: Var þessi ónefndi maður Davíð Oddsson? Önnur spurning er af hverju bað Styrmir Jónínu um að eyða því sem hann kallaði fingraför Morgunblaðsins af tölvupósti sem átti að fara áfram til Jóns Sullenbergers? Í einum tölvupóstinum til Styrmis segir Jónína að það þurfi einhvern veginn að tala við Sullenberger og róa hann niður þannig að honum finnist hann ekki vera sekur. Og Jónína spyr, orðrétt: „Styrmir, heldur þú að Davíð væri til í að hringja í hann. Það held ég að virki langbest.“ Í samtali við Fréttablaðið segir Styrmir að hann hafi ekki haft bein samskipti við Davíð Oddsson um þetta mál. Spurningin er hvort hann hafi gert það óbeint. Og svo er auðvitað spurning hver var yfirleitt aðkoma ritstjóra Morgunblaðsins að þessu máli. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, kaus að tjá sig ekki um umfjöllum Fréttablaðsins í tengslum við Baugsmálið þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar ræddi við hann í morgun. Hann vísaði í grein sem hann er að skrifa í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins. Ekki er að efa að grein Styrmis í Mogganum verður fróðleg. En það verður líka fróðlegt að sjá hvort þar komi fram svör við þeim spurningum sem fréttastofan ætlaði að leggja fyrir hann. Í tölvupósti til Jónínu Benediktsdóttir 1. júlí árið 2002 segir hann að hún og Jón Sullenberger þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu með Jón Steinar, hann sé algjörlega pottþéttur. Tryggð hanns við ónefndan mann sé innmúruð og ófrávíkjanleg. Spurningin er: Var þessi ónefndi maður Davíð Oddsson? Önnur spurning er af hverju bað Styrmir Jónínu um að eyða því sem hann kallaði fingraför Morgunblaðsins af tölvupósti sem átti að fara áfram til Jóns Sullenbergers? Í einum tölvupóstinum til Styrmis segir Jónína að það þurfi einhvern veginn að tala við Sullenberger og róa hann niður þannig að honum finnist hann ekki vera sekur. Og Jónína spyr, orðrétt: „Styrmir, heldur þú að Davíð væri til í að hringja í hann. Það held ég að virki langbest.“ Í samtali við Fréttablaðið segir Styrmir að hann hafi ekki haft bein samskipti við Davíð Oddsson um þetta mál. Spurningin er hvort hann hafi gert það óbeint. Og svo er auðvitað spurning hver var yfirleitt aðkoma ritstjóra Morgunblaðsins að þessu máli.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira