Yfirlýsing stangast á við viðtal 26. september 2005 00:01 Viðtal við Jón Gerald 25. september Fréttablaðið: "Varðandi tölvupóstana milli þín og Tryggva sem þú sendir til Jóns Steinars 20. júní 2002. Gafst þú Jóni Steinari heimild til að áframsenda þau gögn til Styrmis Gunnarssonar?" Jón Gerald: "Ég sendi lögmanni mínum gögn því ég er að ráðfæra mig við hann. En ef þú ert að spyrja mig hvort ég hafi gefið leyfi, sagt: "Jón, þú mátt senda þetta til Morgunblaðsins," nei ég man ekki eftir því. Aftur á móti bannaði ég það aldrei heldur." Fréttablaðið: "Spurði hann þig um það?" Jón Gerald: "Nei, ég get ekki munað það. Annars finnst mér það aukaatriði því ég er að leita mér ráðleggingar og treysti honum 100 prósent og því sem hann gerir."[...] Fréttablaðið: "Kannastu ekki við að hafa veitt Jóni Steinari leyfi til þess að senda þessi gögn áfram?" Jón Gerald: "Nei, ég kannast ekki við það. Ég bara veit að ég treysti honum fyrir því að hann væri að vinna af heilum hug að mínu máli."[...] Fréttablaðið: "Ef Jón Steinar hefur sent þessi gögn til Styrmis án vitundar þinnar eða samþykkis er hann skaðabótaskyldur gagnvart þér. Munt þú skoða það mál?" Jón Gerald: "Nei, ég mun ekki gera það enda hefur hann unnið vel að mínu máli sem sést af því að Baugsmenn gengu að öllum mínum kröfum sem ég fór fram á við þá, þegjandi og hljóðalaust." Fréttablaðið: "Þannig að þér finnst það ekki skipta neinu máli að hann hafi brotið trúnað við þig og sent Styrmi þessi gögn án þinnar vitundar?" Jón Gerald: "Nei, mér finnst það ekki skipta máli." [...] Fréttablaðið: "Finnst þér eðlileg vinnubrögð hjá lögmanni að senda gögn frá skjólstæðingi sínum til þriðja aðila án þess að fá til þess samþykki?" Jón Gerald: "Þetta mál er náttúrulega allt mjög óeðlilegt. Ég treysti Jóni Steinari fyrir mínu máli og fannst hann hafa staðið sig vel. Það hefur ekkert skaðað mig og minn málflutning að hann gerði þetta." Yfirlýsing Jóns Geralds 26. september: Í tilefni af forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag 26. september 2005 vil ég koma eftirfarandi á framfæri: Í gær 25. september hafði fréttamaður frá Fréttablaðinu samband við mig og óskaði eftir því að ég staðfesti það, að hafa gefið Jóni Steinari Gunnlaugssyni heimild til þess að senda Styrmi Gunnarssyni gögn, sem hún hafði undir höndum. Ég sagðist ekki geta staðfest það við hana þar sem mér var ekki kunnugt um hvaða gögn hún væri að vitna í. Hins vegar staðfesti ég, án nokkurs fyrirvara, að Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður minn, tók aldrei neinar ákvarðanir varðandi mitt mál, án minnar fullrar vitundar og samþykkis." Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Viðtal við Jón Gerald 25. september Fréttablaðið: "Varðandi tölvupóstana milli þín og Tryggva sem þú sendir til Jóns Steinars 20. júní 2002. Gafst þú Jóni Steinari heimild til að áframsenda þau gögn til Styrmis Gunnarssonar?" Jón Gerald: "Ég sendi lögmanni mínum gögn því ég er að ráðfæra mig við hann. En ef þú ert að spyrja mig hvort ég hafi gefið leyfi, sagt: "Jón, þú mátt senda þetta til Morgunblaðsins," nei ég man ekki eftir því. Aftur á móti bannaði ég það aldrei heldur." Fréttablaðið: "Spurði hann þig um það?" Jón Gerald: "Nei, ég get ekki munað það. Annars finnst mér það aukaatriði því ég er að leita mér ráðleggingar og treysti honum 100 prósent og því sem hann gerir."[...] Fréttablaðið: "Kannastu ekki við að hafa veitt Jóni Steinari leyfi til þess að senda þessi gögn áfram?" Jón Gerald: "Nei, ég kannast ekki við það. Ég bara veit að ég treysti honum fyrir því að hann væri að vinna af heilum hug að mínu máli."[...] Fréttablaðið: "Ef Jón Steinar hefur sent þessi gögn til Styrmis án vitundar þinnar eða samþykkis er hann skaðabótaskyldur gagnvart þér. Munt þú skoða það mál?" Jón Gerald: "Nei, ég mun ekki gera það enda hefur hann unnið vel að mínu máli sem sést af því að Baugsmenn gengu að öllum mínum kröfum sem ég fór fram á við þá, þegjandi og hljóðalaust." Fréttablaðið: "Þannig að þér finnst það ekki skipta neinu máli að hann hafi brotið trúnað við þig og sent Styrmi þessi gögn án þinnar vitundar?" Jón Gerald: "Nei, mér finnst það ekki skipta máli." [...] Fréttablaðið: "Finnst þér eðlileg vinnubrögð hjá lögmanni að senda gögn frá skjólstæðingi sínum til þriðja aðila án þess að fá til þess samþykki?" Jón Gerald: "Þetta mál er náttúrulega allt mjög óeðlilegt. Ég treysti Jóni Steinari fyrir mínu máli og fannst hann hafa staðið sig vel. Það hefur ekkert skaðað mig og minn málflutning að hann gerði þetta." Yfirlýsing Jóns Geralds 26. september: Í tilefni af forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag 26. september 2005 vil ég koma eftirfarandi á framfæri: Í gær 25. september hafði fréttamaður frá Fréttablaðinu samband við mig og óskaði eftir því að ég staðfesti það, að hafa gefið Jóni Steinari Gunnlaugssyni heimild til þess að senda Styrmi Gunnarssyni gögn, sem hún hafði undir höndum. Ég sagðist ekki geta staðfest það við hana þar sem mér var ekki kunnugt um hvaða gögn hún væri að vitna í. Hins vegar staðfesti ég, án nokkurs fyrirvara, að Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður minn, tók aldrei neinar ákvarðanir varðandi mitt mál, án minnar fullrar vitundar og samþykkis."
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum