Úlfar hættur með Breiðablik
Úlfar Hinriksson, sem stýrði kvennaliði Breiðabliks til sigurs í deild og bikar í sumar, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá félaginu, þar sem honum þykir liggja í augum uppi að starfskrafta hans sé ekki óskað í framtíðinni.