Dregið í UEFA bikarnum 4. október 2005 00:01 Í morgun var dregið í undanriðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, þar sem Íslendingar verða í eldlínunni í vetur. Bolton og Middlesbrough eru fulltrúar Englendinga í keppninni. Grétar Rafn Steinsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmar leika í riðli með Middlesbrough, en Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Halmstad leika í erfiðum riðli með Sampdoria, Hertha Berlin, Lens og Steua Búkarest. Bolton er sömuleiðis í erfiðum riðli, þar sem þeir leika við Sevilla, Besiktas, Zenit og Guimaraes. Sam Allardyce, stjóri Bolton var ánægður með útkomuna. "Við erum í riðli með frábærum liðum sem munu gera okkur erfitt fyrir, en við komumst hingað af því við áttum það skilið og það verður gaman að sjá hvert við komumst í Evrópukeppninni í ár," sagði hann. Hér má sjá hvaða lið leika saman í riðlum, en fyrstu leikirnir verða spilaðir þann 20 nóvember. A-riðillAS Monaco Slavia Prague Hamburg CSKA Sofia Viking Stavanger B-riðillLokomotiv Moscow Espanyol Palermo Brondby Maccabi Petah-Tikva C-riðillHertha Berlin Lens Sampdoria Steaua Bucharest Halmstad D-riðillAZ Alkmaar Middlesbrough FC Dnipro Grasshopper Zurich Litex Lovech E-riðillAS Roma Basel C Zvezda Strasbourg Tromso F-riðillCSKA Moscow Marseille Heerenveen Levski Sofia Dinamo Bucharest G-riðillVfb Stuttgart PAOK Salonika Shakhtar Donetsk Rennes Rapid Bucharest H-riðillBesiktas Sevilla Bolton St Petersburg Vitoria Guimaraes Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Í morgun var dregið í undanriðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, þar sem Íslendingar verða í eldlínunni í vetur. Bolton og Middlesbrough eru fulltrúar Englendinga í keppninni. Grétar Rafn Steinsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmar leika í riðli með Middlesbrough, en Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Halmstad leika í erfiðum riðli með Sampdoria, Hertha Berlin, Lens og Steua Búkarest. Bolton er sömuleiðis í erfiðum riðli, þar sem þeir leika við Sevilla, Besiktas, Zenit og Guimaraes. Sam Allardyce, stjóri Bolton var ánægður með útkomuna. "Við erum í riðli með frábærum liðum sem munu gera okkur erfitt fyrir, en við komumst hingað af því við áttum það skilið og það verður gaman að sjá hvert við komumst í Evrópukeppninni í ár," sagði hann. Hér má sjá hvaða lið leika saman í riðlum, en fyrstu leikirnir verða spilaðir þann 20 nóvember. A-riðillAS Monaco Slavia Prague Hamburg CSKA Sofia Viking Stavanger B-riðillLokomotiv Moscow Espanyol Palermo Brondby Maccabi Petah-Tikva C-riðillHertha Berlin Lens Sampdoria Steaua Bucharest Halmstad D-riðillAZ Alkmaar Middlesbrough FC Dnipro Grasshopper Zurich Litex Lovech E-riðillAS Roma Basel C Zvezda Strasbourg Tromso F-riðillCSKA Moscow Marseille Heerenveen Levski Sofia Dinamo Bucharest G-riðillVfb Stuttgart PAOK Salonika Shakhtar Donetsk Rennes Rapid Bucharest H-riðillBesiktas Sevilla Bolton St Petersburg Vitoria Guimaraes
Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira