Krafan þingfest í næstu viku 4. október 2005 00:01 Lögbannskrafa á tölvupóst tengdan Jónínu Benediktsdóttur, sem Fréttablaðið birti brot úr, verður að öllum líkindum þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku. Hróbjartur Jónatansson, lögmaður Jónínu, segist munu leggja fram stefnu í málinu á fimmtudaginn. Þó sé hins vegar óljóst hvenær málið verður tekið til meðferðar þar sem lögmenn Fréttablaðsins geta beðið um frest til að leggja fram greinargerð. Jón Magnússon, lögmaður 365 prentmiðla, segir að hann muni nýta sér sem stystan frest; einungis biðja um viku til að leggja fram greinargerð varnaraðila. Því má búast við því að sú greinargerð liggi fyrir á fimmtudaginn í næstu viku. Þá fær Héraðsdómur málið til meðferðar og ef málið fær venjulega meðferð má búast við því að dómur liggi fyrir um eða eftir áramót. Verði niðurstöðunni þá áfrýjað til Hæstaréttar, á hvorn veginn sem hún verður, þá má allt eins búast við því að endanleg niðurstaða liggi ekki fyrir í málinu fyrr en á vordögum 2006. Jón segist að vísu ætla að krefjast flýtimeðferðar. Fái hann það í gegn gæti endanleg niðurstaða fengist fljótlega eftir áramót. Þangað til gildir lögbannið til bráðbirgða og Fréttablaðinu óheimilt að byggja fréttir á tölvupóstum tengdum Jónínu Benediktsdóttur. Í lögum um lögbann kemur fram að lögbann standi þó héraðsdómur hnekki því í þrjár vikur eftir úrskurðinn. Það er frestur sóknaraðila til að áfrýja málinu til Hæstaréttar. Sé málinu áfrýjað á þeim tíma framlengist lögbannið til bráðabirgða þar til endanleg niðurstaða Hæstaréttar liggur fyrir. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Sjá meira
Lögbannskrafa á tölvupóst tengdan Jónínu Benediktsdóttur, sem Fréttablaðið birti brot úr, verður að öllum líkindum þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku. Hróbjartur Jónatansson, lögmaður Jónínu, segist munu leggja fram stefnu í málinu á fimmtudaginn. Þó sé hins vegar óljóst hvenær málið verður tekið til meðferðar þar sem lögmenn Fréttablaðsins geta beðið um frest til að leggja fram greinargerð. Jón Magnússon, lögmaður 365 prentmiðla, segir að hann muni nýta sér sem stystan frest; einungis biðja um viku til að leggja fram greinargerð varnaraðila. Því má búast við því að sú greinargerð liggi fyrir á fimmtudaginn í næstu viku. Þá fær Héraðsdómur málið til meðferðar og ef málið fær venjulega meðferð má búast við því að dómur liggi fyrir um eða eftir áramót. Verði niðurstöðunni þá áfrýjað til Hæstaréttar, á hvorn veginn sem hún verður, þá má allt eins búast við því að endanleg niðurstaða liggi ekki fyrir í málinu fyrr en á vordögum 2006. Jón segist að vísu ætla að krefjast flýtimeðferðar. Fái hann það í gegn gæti endanleg niðurstaða fengist fljótlega eftir áramót. Þangað til gildir lögbannið til bráðbirgða og Fréttablaðinu óheimilt að byggja fréttir á tölvupóstum tengdum Jónínu Benediktsdóttur. Í lögum um lögbann kemur fram að lögbann standi þó héraðsdómur hnekki því í þrjár vikur eftir úrskurðinn. Það er frestur sóknaraðila til að áfrýja málinu til Hæstaréttar. Sé málinu áfrýjað á þeim tíma framlengist lögbannið til bráðabirgða þar til endanleg niðurstaða Hæstaréttar liggur fyrir.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent