Krafan þingfest í næstu viku 4. október 2005 00:01 Lögbannskrafa á tölvupóst tengdan Jónínu Benediktsdóttur, sem Fréttablaðið birti brot úr, verður að öllum líkindum þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku. Hróbjartur Jónatansson, lögmaður Jónínu, segist munu leggja fram stefnu í málinu á fimmtudaginn. Þó sé hins vegar óljóst hvenær málið verður tekið til meðferðar þar sem lögmenn Fréttablaðsins geta beðið um frest til að leggja fram greinargerð. Jón Magnússon, lögmaður 365 prentmiðla, segir að hann muni nýta sér sem stystan frest; einungis biðja um viku til að leggja fram greinargerð varnaraðila. Því má búast við því að sú greinargerð liggi fyrir á fimmtudaginn í næstu viku. Þá fær Héraðsdómur málið til meðferðar og ef málið fær venjulega meðferð má búast við því að dómur liggi fyrir um eða eftir áramót. Verði niðurstöðunni þá áfrýjað til Hæstaréttar, á hvorn veginn sem hún verður, þá má allt eins búast við því að endanleg niðurstaða liggi ekki fyrir í málinu fyrr en á vordögum 2006. Jón segist að vísu ætla að krefjast flýtimeðferðar. Fái hann það í gegn gæti endanleg niðurstaða fengist fljótlega eftir áramót. Þangað til gildir lögbannið til bráðbirgða og Fréttablaðinu óheimilt að byggja fréttir á tölvupóstum tengdum Jónínu Benediktsdóttur. Í lögum um lögbann kemur fram að lögbann standi þó héraðsdómur hnekki því í þrjár vikur eftir úrskurðinn. Það er frestur sóknaraðila til að áfrýja málinu til Hæstaréttar. Sé málinu áfrýjað á þeim tíma framlengist lögbannið til bráðabirgða þar til endanleg niðurstaða Hæstaréttar liggur fyrir. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sjá meira
Lögbannskrafa á tölvupóst tengdan Jónínu Benediktsdóttur, sem Fréttablaðið birti brot úr, verður að öllum líkindum þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku. Hróbjartur Jónatansson, lögmaður Jónínu, segist munu leggja fram stefnu í málinu á fimmtudaginn. Þó sé hins vegar óljóst hvenær málið verður tekið til meðferðar þar sem lögmenn Fréttablaðsins geta beðið um frest til að leggja fram greinargerð. Jón Magnússon, lögmaður 365 prentmiðla, segir að hann muni nýta sér sem stystan frest; einungis biðja um viku til að leggja fram greinargerð varnaraðila. Því má búast við því að sú greinargerð liggi fyrir á fimmtudaginn í næstu viku. Þá fær Héraðsdómur málið til meðferðar og ef málið fær venjulega meðferð má búast við því að dómur liggi fyrir um eða eftir áramót. Verði niðurstöðunni þá áfrýjað til Hæstaréttar, á hvorn veginn sem hún verður, þá má allt eins búast við því að endanleg niðurstaða liggi ekki fyrir í málinu fyrr en á vordögum 2006. Jón segist að vísu ætla að krefjast flýtimeðferðar. Fái hann það í gegn gæti endanleg niðurstaða fengist fljótlega eftir áramót. Þangað til gildir lögbannið til bráðbirgða og Fréttablaðinu óheimilt að byggja fréttir á tölvupóstum tengdum Jónínu Benediktsdóttur. Í lögum um lögbann kemur fram að lögbann standi þó héraðsdómur hnekki því í þrjár vikur eftir úrskurðinn. Það er frestur sóknaraðila til að áfrýja málinu til Hæstaréttar. Sé málinu áfrýjað á þeim tíma framlengist lögbannið til bráðabirgða þar til endanleg niðurstaða Hæstaréttar liggur fyrir.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sjá meira