
Sport
Hannes kemur Íslendingum yfir
Hannes Þ. Sigurðsson hefur komið íslenska landsliðinu aftur yfir í Varsjá og staðan er því orðin 2-1 fyrir Ísland, þegar skammt er eftir af fyrri hálfleik. Hannes skoraði með þrumuskoti úr vítateignum á 38. mínútu. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn.
Mest lesið

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Lést á leiðinni á æfingu
Sport


„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“
Enski boltinn

Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri
Körfubolti





Fleiri fréttir
×
Mest lesið

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Lést á leiðinni á æfingu
Sport


„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“
Enski boltinn

Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri
Körfubolti




