Ísland yfir 2-0 gegn Svíum
Íslenska U-21 árs landsliðið í knattspyrnu hefur 2-0 forystu í hálfleik gegn Svíum í Eskilstuna í Svíþjóð í undankeppni EM. Hörður Sveinsson skoraði bæði mörk liðsins á fjórum mínútum undir lok fyrri hálfleiksins.
Mest lesið



Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn







Hólmbert skiptir um félag
Fótbolti