Ekki ástæða til afsagna 11. október 2005 00:01 Ríkislögreglustjóri telur ekki ástæðu til að yfirmenn hjá embættinu segi af sér vegna Baugsmálsins, en segist þó hafa íhugað það. Þeir átta ákæruliðir sem eftir standa eftir dóm Hæstaréttar snúast um efnahagsreikninga og tollsvik sem nema rúmlega tveimur milljónum króna. Það er Ríkissaksóknara að ákveða hvort ákært verður að nýju í þeim þrjátíu og tveimur ákæruliðum sem Hæstiréttur vísaði frá. Ríkislögreglustjóri og ríkissaksóknari funduðu í dag um framhald Baugsmálsins eftir frávísum 32 ákæruliða í Hæstarétti. Ákveðið var að ríkissaksóknari tæki við þeim ákæruliðum en að ríkislögreglustjóri heldi áfram með þá átta ákræruliði sem vísað var aftur í hérað. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, telur það heppilegast vegna framgang málsins og framtíð málsins að ríkissaksóknari taki ákvarðanir um framhaldið. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri skýrir þann langa tíma sem tók að rannsaka málið meðal annars með meintum skattalagabrotum sem farið hafa á milli skattrannsóknarstjóra og ríkislögreglustjóra en tengjast ekki ákærunni sem Hæstiréttur felldi dóm um í gær. Hann segir kæru vegna meinta stórfelldra skattalagbrota enn vera til meðferðar hjá hans embætti. Kæra barst þangað og of snemmt sé að segja til um framhaldið. Haraldur hefur velt fyrir sér hvort Hæstiréttur sé að gefa frá sér nýjar leiðbeiningar um það hvernig ákærusmíð á að vera í framtíðinni. Jón H. Snorrason segir ekki hafa verið tekið saman hver kostnaður rannsóknarinnar er en ljóst sé að hann hlaupi á tugum milljóna króna. Haraldur segist ekki vita hvort ríkissaksóknari hyggist gefa út nýja ákæru í málinu. Ekki náðist í ríkissaksóknara í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Ríkislögreglustjóri telur ekki ástæðu til að yfirmenn hjá embættinu segi af sér vegna Baugsmálsins, en segist þó hafa íhugað það. Þeir átta ákæruliðir sem eftir standa eftir dóm Hæstaréttar snúast um efnahagsreikninga og tollsvik sem nema rúmlega tveimur milljónum króna. Það er Ríkissaksóknara að ákveða hvort ákært verður að nýju í þeim þrjátíu og tveimur ákæruliðum sem Hæstiréttur vísaði frá. Ríkislögreglustjóri og ríkissaksóknari funduðu í dag um framhald Baugsmálsins eftir frávísum 32 ákæruliða í Hæstarétti. Ákveðið var að ríkissaksóknari tæki við þeim ákæruliðum en að ríkislögreglustjóri heldi áfram með þá átta ákræruliði sem vísað var aftur í hérað. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, telur það heppilegast vegna framgang málsins og framtíð málsins að ríkissaksóknari taki ákvarðanir um framhaldið. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri skýrir þann langa tíma sem tók að rannsaka málið meðal annars með meintum skattalagabrotum sem farið hafa á milli skattrannsóknarstjóra og ríkislögreglustjóra en tengjast ekki ákærunni sem Hæstiréttur felldi dóm um í gær. Hann segir kæru vegna meinta stórfelldra skattalagbrota enn vera til meðferðar hjá hans embætti. Kæra barst þangað og of snemmt sé að segja til um framhaldið. Haraldur hefur velt fyrir sér hvort Hæstiréttur sé að gefa frá sér nýjar leiðbeiningar um það hvernig ákærusmíð á að vera í framtíðinni. Jón H. Snorrason segir ekki hafa verið tekið saman hver kostnaður rannsóknarinnar er en ljóst sé að hann hlaupi á tugum milljóna króna. Haraldur segist ekki vita hvort ríkissaksóknari hyggist gefa út nýja ákæru í málinu. Ekki náðist í ríkissaksóknara í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira