18 mánuðir fyrir sinnuleysi 23. október 2005 15:04 Hæstiréttur staðfesti í dag dóm yfir ungum Reykvíkingi vegna brota á lögum um hjálparskyldu. Maðurinn mun samkvæmt dómsorði og skýrslum vitna fyrir dómi, hafa verið gestkomandi í húsi við Lindargötu ásamt ungri stúlku sunnudaginn 25 ágúst 2003. Mun fólkið hafa neytt fíkniefna og stúlkan látist af völdum banvæns skammts af e-töflum og kókaíni um klukkan fjögur síðdegis en maðurinn tilynnti ekki um lát hennar fyrr en um hálf tíu um kvöldið eða fimm tímum síðar. Samkvæmt gögnum réttarmeinafræðings og vitnisburði mannsins mun stúlkan hafa fengið krampaflog áður en hún lést án þess að maðurinn hafi sinnt þeim og aðeins sett hana undir sturtu og svo í rúm í íbúðinni. Þar lést svo unga stúlkan sem þá var rétt rúmlega tvítug. Hegðun mannsins er brot á lögum um hjálparskyldu sem kveða á um að komi ekki maður annarri persónu í neyð til hjálpar liggi við því refsing. Athygli vekur að Hæstiréttur dæmdi annan ungan mann í tveggja ára fangelsi í dag vegna skilorðsrofs með ýmsum brotum á umferðar, hegningar og fíkniefnalöggjöf. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fleiri fréttir Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm yfir ungum Reykvíkingi vegna brota á lögum um hjálparskyldu. Maðurinn mun samkvæmt dómsorði og skýrslum vitna fyrir dómi, hafa verið gestkomandi í húsi við Lindargötu ásamt ungri stúlku sunnudaginn 25 ágúst 2003. Mun fólkið hafa neytt fíkniefna og stúlkan látist af völdum banvæns skammts af e-töflum og kókaíni um klukkan fjögur síðdegis en maðurinn tilynnti ekki um lát hennar fyrr en um hálf tíu um kvöldið eða fimm tímum síðar. Samkvæmt gögnum réttarmeinafræðings og vitnisburði mannsins mun stúlkan hafa fengið krampaflog áður en hún lést án þess að maðurinn hafi sinnt þeim og aðeins sett hana undir sturtu og svo í rúm í íbúðinni. Þar lést svo unga stúlkan sem þá var rétt rúmlega tvítug. Hegðun mannsins er brot á lögum um hjálparskyldu sem kveða á um að komi ekki maður annarri persónu í neyð til hjálpar liggi við því refsing. Athygli vekur að Hæstiréttur dæmdi annan ungan mann í tveggja ára fangelsi í dag vegna skilorðsrofs með ýmsum brotum á umferðar, hegningar og fíkniefnalöggjöf.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fleiri fréttir Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Sjá meira