Hagkerfið komið að ystu mörkum 27. október 2005 19:13 Heildarútgáfa skuldabréfa erlendis í íslenskum krónum fór yfir 100 milljarða króna í gær þegar Alþjóðabankinn gaf út skuldabréf fyrir alls þrjá milljarða króna til tveggja ára. Útgáfan svarar til um eins þriðja af fjárlögum íslenska ríkisins. Skuldabréfin eru með 8% föstum vöxtum. En hvað þýðir þetta fyrir hinn almenna borgara? Tryggvi Þór Herbertsson svarar því til að peningamálastjórn verði erfiðari sem þýði að vextir þurfi þá að hækka meira. Jafnframt fylgi þessu meiri áhætta og gegnið gæti farið af stað, þó það sé ólíklegt. En Tryggvi segir þessu þó einnig fylgja ýmsir kostir. Þetta dýpki t.a.m. skuldamarkaðinn hérlendis sem á endanum komi almenningi til góða því þá virki fjármálakerfið betur. Og Tryggvi segir mikilvægt að Íslendingar verði ekki of háðir þessari tegund útgáfu skuldabréfa því þetta sé líklega komið nálægt einhverjum endimörkum, og að verða háður útgáfunni sé ekki af hinu góða. Seðlabankastjóri segir útgáfu þessa geta valdið flökti á gengi krónunnar en það sé þó ekki líklegt. Það vilji Íslendingum til happs að vera ekki lengur með gengismarkmið heldur verðbólgumarkmið. Þá segir hann skuldabréfaútgáfuna jákvæða fyrir þjóðina að því leytinu til að útlendingar kynnist íslensku krónunni. Þar af leiðandi muni þeir kynna sér íslenskt efnahagslíf í meiri mæli en áður. Sérfræðingar greiningardeildar KB banka segja engin takmörk fyrir því hvað erlendir bankar og fjármálastofnanir geti gefið út af skuldabréfum í íslenskum krónum. Ekkert bendi til þess að hægja fari á þessum kaupum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Heildarútgáfa skuldabréfa erlendis í íslenskum krónum fór yfir 100 milljarða króna í gær þegar Alþjóðabankinn gaf út skuldabréf fyrir alls þrjá milljarða króna til tveggja ára. Útgáfan svarar til um eins þriðja af fjárlögum íslenska ríkisins. Skuldabréfin eru með 8% föstum vöxtum. En hvað þýðir þetta fyrir hinn almenna borgara? Tryggvi Þór Herbertsson svarar því til að peningamálastjórn verði erfiðari sem þýði að vextir þurfi þá að hækka meira. Jafnframt fylgi þessu meiri áhætta og gegnið gæti farið af stað, þó það sé ólíklegt. En Tryggvi segir þessu þó einnig fylgja ýmsir kostir. Þetta dýpki t.a.m. skuldamarkaðinn hérlendis sem á endanum komi almenningi til góða því þá virki fjármálakerfið betur. Og Tryggvi segir mikilvægt að Íslendingar verði ekki of háðir þessari tegund útgáfu skuldabréfa því þetta sé líklega komið nálægt einhverjum endimörkum, og að verða háður útgáfunni sé ekki af hinu góða. Seðlabankastjóri segir útgáfu þessa geta valdið flökti á gengi krónunnar en það sé þó ekki líklegt. Það vilji Íslendingum til happs að vera ekki lengur með gengismarkmið heldur verðbólgumarkmið. Þá segir hann skuldabréfaútgáfuna jákvæða fyrir þjóðina að því leytinu til að útlendingar kynnist íslensku krónunni. Þar af leiðandi muni þeir kynna sér íslenskt efnahagslíf í meiri mæli en áður. Sérfræðingar greiningardeildar KB banka segja engin takmörk fyrir því hvað erlendir bankar og fjármálastofnanir geti gefið út af skuldabréfum í íslenskum krónum. Ekkert bendi til þess að hægja fari á þessum kaupum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira