Aðeins þriðjungur félaga tekur þátt 2. nóvember 2005 15:28 MYND/Vísir Kauphöll Íslands heldur kynningardag fyrir markaðsaðila í London í næstu viku. Aðeins þriðjungur félaga í kauphöllinni tekur þátt í kynningunni. Kynningin verður sótt af völdum hópi fagfjárfesta og greiningaraðila en hún er haldin í húsakynnum kauphallarinnar í London. Þetta er annað árið í röð sem Kauphöll Íslands heldur slíkan kynningardag í Bretlandi en auk almennrar kynningar á íslenska markaðnum verða sérstakar kynningar frá sjö félögum: Bakkavör, Dagsbrún, FL Group, Íslandsbanka, Kaupþing Banka, Landsbankanum og Straumi-Burðarási. En er þörf fyrir svona kynningar fyrirtækja sem flest hver eru nú þegar með mikla starfsemi erlendis? Páll Harðarson, forstöðumaður rekstrarsviðs Kauphallarinnar, segir svo vera þrátt fyrir að mörg íslensk fyrirtæki hafi vakið aukna athygi erlendis undafarin misseri. Þarna komi nefnilega saman hópur fjárfesta sem séu líklegir til að beina sjónum sínum hingað til lands í nánustu framtíð. Tuttugu og fjögur félög eru skráð í Kauphöll Íslands. Aðspurður hvers vegna einungis þessi sjö félög taki þátt í kynningunni segir Páll að þeim félögum sem væru í mestri útrás hafi verið boðið að taka þátt og þessi hafi einfaldlega þekkst það boð. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Kauphöll Íslands heldur kynningardag fyrir markaðsaðila í London í næstu viku. Aðeins þriðjungur félaga í kauphöllinni tekur þátt í kynningunni. Kynningin verður sótt af völdum hópi fagfjárfesta og greiningaraðila en hún er haldin í húsakynnum kauphallarinnar í London. Þetta er annað árið í röð sem Kauphöll Íslands heldur slíkan kynningardag í Bretlandi en auk almennrar kynningar á íslenska markaðnum verða sérstakar kynningar frá sjö félögum: Bakkavör, Dagsbrún, FL Group, Íslandsbanka, Kaupþing Banka, Landsbankanum og Straumi-Burðarási. En er þörf fyrir svona kynningar fyrirtækja sem flest hver eru nú þegar með mikla starfsemi erlendis? Páll Harðarson, forstöðumaður rekstrarsviðs Kauphallarinnar, segir svo vera þrátt fyrir að mörg íslensk fyrirtæki hafi vakið aukna athygi erlendis undafarin misseri. Þarna komi nefnilega saman hópur fjárfesta sem séu líklegir til að beina sjónum sínum hingað til lands í nánustu framtíð. Tuttugu og fjögur félög eru skráð í Kauphöll Íslands. Aðspurður hvers vegna einungis þessi sjö félög taki þátt í kynningunni segir Páll að þeim félögum sem væru í mestri útrás hafi verið boðið að taka þátt og þessi hafi einfaldlega þekkst það boð.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira