Segist ekkert vita um sprengju undir bíl 2. nóvember 2005 19:17 Sprengja sprakk undir mannlausum bíl við Mylluna í Skeifunni í nótt. Fjarlægja þurfti sprengjubrot úr fæti á konu sem stóð skammt frá bílnum. Sá sem hafði bílinn til umráða segist enga hugmynd hafa um af hverju sprengja var undir bílnum. Það var rétt fyrir klukkan þrjú í nótt sem sprengjan sprakk undir blárri Mözdu sem lagt hafði verið í stæði við Mylluna. Sá sem hafði bílinn til umráða vinnur í Myllunni og segist hann heppinn að hafa ekki verið í bílnum þegar sprengja sprakkþar sem hann er oft á heimleið á þessum tíma.Kona sem hafði farið út til að reykja stóð rétt við bílinn þegar sprengingin og hlaut hún sár á fæti sem gera þurfti að á slysadeild. Deu Bahadur Garung hafði farið á bílnum í vinnuna en bróðir hans,sem fór fyrir skömmu á heimaslóðir í Nepal þar sem hann ætlar að vera fram í janúar,á bílinn.Deu segist hafa verið að vinna þegar honum hafi verið sagt að það hefði verið sprengja í bílnum hans. Hann hafi í kjölfarið farið og skoðað bílinn og þá hafi sprengjan verið sprungin. Aðspurður segist Deu ekki hafa hugmynd um hvers vegna bíllinn hafi verið sprengdur. Hann eigi enga óvini. Deu segist ekki hafa fengið að skoða bílinn vel eftir sprenginguna og auk þess hafi verið mjög dimmt. Hann sagðist þó hafa séð nokkuð mikið af hvítu af dufti sem hann telur hafa verið leifar úr sprengjunni.Aðspurður segir hann að honum hafi brugðið vegna atviksins því hann fari stundum heim úr vinnu á þessum tíma. Eftir að sprengjansprakk voru sérfræðingar kallaðir á vettvang og sýni tekin til greiningar. Heimildir fréttastofuStöðvar 2herma að farið hafi verið með einhver efni til greiningar í bandaríska sendiráðið. Gólf bílsins var mikið rifið vinstra megin eftir sprenginguna og næsti bíll við hliðina rispaðist eitthvað. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Sprengja sprakk undir mannlausum bíl við Mylluna í Skeifunni í nótt. Fjarlægja þurfti sprengjubrot úr fæti á konu sem stóð skammt frá bílnum. Sá sem hafði bílinn til umráða segist enga hugmynd hafa um af hverju sprengja var undir bílnum. Það var rétt fyrir klukkan þrjú í nótt sem sprengjan sprakk undir blárri Mözdu sem lagt hafði verið í stæði við Mylluna. Sá sem hafði bílinn til umráða vinnur í Myllunni og segist hann heppinn að hafa ekki verið í bílnum þegar sprengja sprakkþar sem hann er oft á heimleið á þessum tíma.Kona sem hafði farið út til að reykja stóð rétt við bílinn þegar sprengingin og hlaut hún sár á fæti sem gera þurfti að á slysadeild. Deu Bahadur Garung hafði farið á bílnum í vinnuna en bróðir hans,sem fór fyrir skömmu á heimaslóðir í Nepal þar sem hann ætlar að vera fram í janúar,á bílinn.Deu segist hafa verið að vinna þegar honum hafi verið sagt að það hefði verið sprengja í bílnum hans. Hann hafi í kjölfarið farið og skoðað bílinn og þá hafi sprengjan verið sprungin. Aðspurður segist Deu ekki hafa hugmynd um hvers vegna bíllinn hafi verið sprengdur. Hann eigi enga óvini. Deu segist ekki hafa fengið að skoða bílinn vel eftir sprenginguna og auk þess hafi verið mjög dimmt. Hann sagðist þó hafa séð nokkuð mikið af hvítu af dufti sem hann telur hafa verið leifar úr sprengjunni.Aðspurður segir hann að honum hafi brugðið vegna atviksins því hann fari stundum heim úr vinnu á þessum tíma. Eftir að sprengjansprakk voru sérfræðingar kallaðir á vettvang og sýni tekin til greiningar. Heimildir fréttastofuStöðvar 2herma að farið hafi verið með einhver efni til greiningar í bandaríska sendiráðið. Gólf bílsins var mikið rifið vinstra megin eftir sprenginguna og næsti bíll við hliðina rispaðist eitthvað.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira