Guðrún Helgadóttir hlaut verðlaunin ár 16. nóvember 2005 17:00 MYND/GVA Í dag, miðvikudaginn 16. nóvember var hátíðardagskrá í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-húsum í Reykjanesbæ. Þar vor afhent VerðlaunJónasar Hallgrímssonar fyrir árið 2005 og sérstakar viðurkenningar fyrir störf íþágu íslenskrar tungu.Í ár runnu verðlaunin til Guðrúnar Helgadóttur. Í rökstuðningi ráðgjafarnefndar segir:"Guðrún Helgadóttir er án nokkurs vafa vinsælastinúlifandi barnabókahöfundur landsins. Bækur hennar eru á þriðja tug og hafa notið gríðarlegra vinsælda íslenskra lesenda allt frá því fyrsta bókin JónOddur og Jón Bjarni kom út árið 1974. Varla þarf að hafa mörg um orð um þaðhversu miklu máli það skiptir fyrir íslensk börn að alast upp við góðarbókmenntir sem höfða til þeirra. Ekki er hægt að efast um áhrifamáttbarnabóka Guðrúnar. Hún skrifar til barna á þann hátt að þau finna að þau eiga sér málsvara enda nýtur sjónarhorn barnsins sín einkar vel í bókumhennar. Sem rithöfundur býr Guðrún yfir ríkri frásagnargáfu en jafnframt leggur hún mikið upp úr því að skrifa góðan texta. Hún hefur einkar gott vald á íslenskri tungu og að þessu leyti gegna verk hennar mikilvægu uppeldishlutverki þegar kemur að því að efla málsþroska barna, auðga orðaforða þeirra og gera þau meðvituð um mikilvægi ritaðs máls. Á löngum ferli hefur hún verið óþreytandi við að leggja sitt á vogarskálarnar til varðveislu íslenskrar tungu. Guðrún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir verk sín, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin, verðlaun úr Thorbjörn Egner sjóðnum, barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur og barnabókaverðlaun skólamálaráðs. " Fyrir framlag sitt til íslenskrar tungu hlýtur Guðrún Helgadóttir Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2005. Verðlaunin eru hálf milljón króna og ritsafn Jónasar Hallgrímssonar í skinnbandi. Menningarsjóður Íslandsbanka og Sjóvá-Almennra leggur til verðlaunin. Fréttir Innlent Lífið Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum Sjá meira
Í dag, miðvikudaginn 16. nóvember var hátíðardagskrá í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-húsum í Reykjanesbæ. Þar vor afhent VerðlaunJónasar Hallgrímssonar fyrir árið 2005 og sérstakar viðurkenningar fyrir störf íþágu íslenskrar tungu.Í ár runnu verðlaunin til Guðrúnar Helgadóttur. Í rökstuðningi ráðgjafarnefndar segir:"Guðrún Helgadóttir er án nokkurs vafa vinsælastinúlifandi barnabókahöfundur landsins. Bækur hennar eru á þriðja tug og hafa notið gríðarlegra vinsælda íslenskra lesenda allt frá því fyrsta bókin JónOddur og Jón Bjarni kom út árið 1974. Varla þarf að hafa mörg um orð um þaðhversu miklu máli það skiptir fyrir íslensk börn að alast upp við góðarbókmenntir sem höfða til þeirra. Ekki er hægt að efast um áhrifamáttbarnabóka Guðrúnar. Hún skrifar til barna á þann hátt að þau finna að þau eiga sér málsvara enda nýtur sjónarhorn barnsins sín einkar vel í bókumhennar. Sem rithöfundur býr Guðrún yfir ríkri frásagnargáfu en jafnframt leggur hún mikið upp úr því að skrifa góðan texta. Hún hefur einkar gott vald á íslenskri tungu og að þessu leyti gegna verk hennar mikilvægu uppeldishlutverki þegar kemur að því að efla málsþroska barna, auðga orðaforða þeirra og gera þau meðvituð um mikilvægi ritaðs máls. Á löngum ferli hefur hún verið óþreytandi við að leggja sitt á vogarskálarnar til varðveislu íslenskrar tungu. Guðrún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir verk sín, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin, verðlaun úr Thorbjörn Egner sjóðnum, barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur og barnabókaverðlaun skólamálaráðs. " Fyrir framlag sitt til íslenskrar tungu hlýtur Guðrún Helgadóttir Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2005. Verðlaunin eru hálf milljón króna og ritsafn Jónasar Hallgrímssonar í skinnbandi. Menningarsjóður Íslandsbanka og Sjóvá-Almennra leggur til verðlaunin.
Fréttir Innlent Lífið Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum Sjá meira