Miami - Philadelphia í beinni útsendingu 18. nóvember 2005 23:00 Dwayne Wade hjá Miami leikur listir sínar á NBA TV í kvöld klukkan 0:30. NordicPhotos/GettyImages Viðureign Miami Heat og Philadelphia 76ers verður sýnd beint á NBA TV klukkan hálf eitt í nótt og þar gefst tækifæri til að sjá tvo af betri skotbakvörðum NBA deildarinnar í essinu sínu, þá Dwayne Wade og Allen Iverson. Bæði lið eru á ágætri siglingu þessa dagana. Philadelphia (6-3) hefur heldur betur tekið við sér undanfarið og eftir að liðið tapaði fyrstu þremur leikjum sínum, hefur það unnið síðustu sex. Miami (5-3) hefur unnið þrjá leiki í röð í deildinni og þrjá í röð gegn Philadelphia á heimavelli sínum, en þó má segja að Philadelphia henti ágætlega að spila við Miami, því Philadelphia hefur unnið 16 af síðustu 21 viðureign liðanna. Allen Iverson hjá Philadelphia er eins og oft áður stigahæsti maður deildarinnar og skorar að meðaltali rétt tæp 32 stig í leik og gefur um 8 stoðsendingar, en hann skoraði reyndar 42 stig og hitti 16 af 26 skotum sínum í síðasta leik. Chris Webber hefur einnig byrjað leiktíðina nokkuð vel og skorar að meðaltali 20 stig og hirðir 10 fráköst. Dwayne Wade er nú kóngur í ríki sínu í liði Miami í fjarveru Shaquille O´Neal sem er meiddur. Wade skorar að meðaltali 24,5 stig í leik, hirðir 7,4 fráköst, gefur 7,6 stoðsendingar og stelur hátt í tveimur boltum, sem er einstök tölfræði hjá þessari rísandi stjörnu. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Viðureign Miami Heat og Philadelphia 76ers verður sýnd beint á NBA TV klukkan hálf eitt í nótt og þar gefst tækifæri til að sjá tvo af betri skotbakvörðum NBA deildarinnar í essinu sínu, þá Dwayne Wade og Allen Iverson. Bæði lið eru á ágætri siglingu þessa dagana. Philadelphia (6-3) hefur heldur betur tekið við sér undanfarið og eftir að liðið tapaði fyrstu þremur leikjum sínum, hefur það unnið síðustu sex. Miami (5-3) hefur unnið þrjá leiki í röð í deildinni og þrjá í röð gegn Philadelphia á heimavelli sínum, en þó má segja að Philadelphia henti ágætlega að spila við Miami, því Philadelphia hefur unnið 16 af síðustu 21 viðureign liðanna. Allen Iverson hjá Philadelphia er eins og oft áður stigahæsti maður deildarinnar og skorar að meðaltali rétt tæp 32 stig í leik og gefur um 8 stoðsendingar, en hann skoraði reyndar 42 stig og hitti 16 af 26 skotum sínum í síðasta leik. Chris Webber hefur einnig byrjað leiktíðina nokkuð vel og skorar að meðaltali 20 stig og hirðir 10 fráköst. Dwayne Wade er nú kóngur í ríki sínu í liði Miami í fjarveru Shaquille O´Neal sem er meiddur. Wade skorar að meðaltali 24,5 stig í leik, hirðir 7,4 fráköst, gefur 7,6 stoðsendingar og stelur hátt í tveimur boltum, sem er einstök tölfræði hjá þessari rísandi stjörnu.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira