NBA karfan, Hnefaleikar og A1 í beinni 19. nóvember 2005 22:15 Tim Duncan og félagar í San Antonio eru núverandi NBA meistarar og afar erfiðir heim að sækja NordicPhotos/GettyImages San Antonio Spurs og Phoenix Suns, liðin sem börðust í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í fyrra, eigast við í beinni útsendingu á NBA TV í nótt, en auk þessa verður nóg um að vera á sjónvarpsstöðinni Sýn í nótt og í fyrramálið, þar sem boðið verður upp á hnefaleika og kappakstur í beinni útsendingu. San Antonio hefur byrjað leiktíðina nokkuð vel, þrátt fyrir nokkur meiðsli leikmanna liðsins. Liðið hefur unnið sjö af fyrstu níu leikjunum og þar af alla fjóra heimaleiki sína. Tony Parker er stigahæstur í liðinu fram að þessu með 21,6 stig að meðaltali í leik og 6,3 stoðsendingar, en Tim Duncan skorar að meðaltali 21,4 stig og hirðir rúm 11 fráköst. Phoenix hefur unnið fjóra leiki og tapað fjórum það sem af er leiktíðinni, en liðið hefur aðeins spilað tvo útileiki og hefur unnið þá báða. Shawn Marion er stigahæstur í liði Phoenix með rúm 18 stig að meðaltali í leik og hirðir 12,3 fráköst, en Steve Nash kemur þar á eftir með 16,6 stig og gefur 11,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Leikurinn hefst klukkan 01:30 í nótt og er eins og áður sagði í beinni útsendingu á NBA TV í Sportpakkanum á Digital Ísland. Þá er rétt að minna á bardaga Floyd Mayweather og Sharmba Mitchell klukkan 2 á Sýn í nótt og svo heimsbikarmótið í kappakstri, A1, en bein útsending frá Malasíukappakstrinum hefst klukkan 04:55. Erlendar Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Sjá meira
San Antonio Spurs og Phoenix Suns, liðin sem börðust í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í fyrra, eigast við í beinni útsendingu á NBA TV í nótt, en auk þessa verður nóg um að vera á sjónvarpsstöðinni Sýn í nótt og í fyrramálið, þar sem boðið verður upp á hnefaleika og kappakstur í beinni útsendingu. San Antonio hefur byrjað leiktíðina nokkuð vel, þrátt fyrir nokkur meiðsli leikmanna liðsins. Liðið hefur unnið sjö af fyrstu níu leikjunum og þar af alla fjóra heimaleiki sína. Tony Parker er stigahæstur í liðinu fram að þessu með 21,6 stig að meðaltali í leik og 6,3 stoðsendingar, en Tim Duncan skorar að meðaltali 21,4 stig og hirðir rúm 11 fráköst. Phoenix hefur unnið fjóra leiki og tapað fjórum það sem af er leiktíðinni, en liðið hefur aðeins spilað tvo útileiki og hefur unnið þá báða. Shawn Marion er stigahæstur í liði Phoenix með rúm 18 stig að meðaltali í leik og hirðir 12,3 fráköst, en Steve Nash kemur þar á eftir með 16,6 stig og gefur 11,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Leikurinn hefst klukkan 01:30 í nótt og er eins og áður sagði í beinni útsendingu á NBA TV í Sportpakkanum á Digital Ísland. Þá er rétt að minna á bardaga Floyd Mayweather og Sharmba Mitchell klukkan 2 á Sýn í nótt og svo heimsbikarmótið í kappakstri, A1, en bein útsending frá Malasíukappakstrinum hefst klukkan 04:55.
Erlendar Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Sjá meira