Dramatískur sigur Fram

Fram er komið í undanúrslit SS bikarsins í handbolta eftir dramatískan sigur á Fylki 36-35 eftir tvíframlengdan háspennuleik í Safamýrinni í kvöld. Sigfús Sigfússon skoraði sigurmark Framara þegar ein og hálf mínúta var eftir af framlengingunni.
Mest lesið

Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn






Segist viss um að Isak fari ekki fet
Fótbolti


