Hræddur við Ástrala 11. desember 2005 14:13 Sven eftir HM dráttinn í Leipzig á föstudaginn. MYND/Getty Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í fótbolta segist vera guðs lifandi feginn því að hafa ekki dregist í riðil með Áströlum á HM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Hann segist óttast Ástrala sérstaklega vegna þess hve mikill rígur er á milli þjóðanna í íþróttagreinum. "Enskumælandi þjóðir eru örvæntingafyllri í að vilja sigur gegn okkur í stórum keppnum sem er ástæða þess að ég vil ekki mæta Áströlum. Ég lít á þetta í mun víðara samhengi. Það er mikill íþróttarígur á milli þessarra tveggja þjóða. Það sem ég sá í sumar þegar Englendingar unnu heimsmeistarakeppnina í krikketi var magnað. Ef ég hefði vitað allt um ríginn á milli Englands og Ástralíu þá hefði ég aldrei viljað vináttuleikinn við Ástrala. Þetta var langt frá því að vera vináttuleikur. Þeir virkilega vildu vinna okkur, og gerðu það." sagði Sven en dregið var í riðla fyrir HM á föstudaginn þar sem Englendingar drógust í B-riðil ásamt Svíum, Paragvæ og Trinidad & Tobago.Ástarsamband við England? Landsliðsþjálfari Svía, Lars Lagerback sagði það ekki hafa komið sér á óvart að lið hans dróst með Englendingum í riðil. Þjóðirnar mættust á HM2002 þar sem liðinu skildu jöfn, 1-1. Hann er þó feginn því að hann fékk Englendinga en ekki Brasilíu eða Argentínu. "Ég er farinn að halda að við eigum í einhverskonar ástarsambandi við England. Ég verð samt að segja að ég hefði verið ánægðari ef við hefðum getað forðast England en þetta hefði hefði geta orðið verra ef við hefðum fengið Argentínu eða Brasilíu." sagði Lars. Svíar og Englendingar mætast í B-riðli í Köln, þriðjudaginn 20. júní. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í fótbolta segist vera guðs lifandi feginn því að hafa ekki dregist í riðil með Áströlum á HM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Hann segist óttast Ástrala sérstaklega vegna þess hve mikill rígur er á milli þjóðanna í íþróttagreinum. "Enskumælandi þjóðir eru örvæntingafyllri í að vilja sigur gegn okkur í stórum keppnum sem er ástæða þess að ég vil ekki mæta Áströlum. Ég lít á þetta í mun víðara samhengi. Það er mikill íþróttarígur á milli þessarra tveggja þjóða. Það sem ég sá í sumar þegar Englendingar unnu heimsmeistarakeppnina í krikketi var magnað. Ef ég hefði vitað allt um ríginn á milli Englands og Ástralíu þá hefði ég aldrei viljað vináttuleikinn við Ástrala. Þetta var langt frá því að vera vináttuleikur. Þeir virkilega vildu vinna okkur, og gerðu það." sagði Sven en dregið var í riðla fyrir HM á föstudaginn þar sem Englendingar drógust í B-riðil ásamt Svíum, Paragvæ og Trinidad & Tobago.Ástarsamband við England? Landsliðsþjálfari Svía, Lars Lagerback sagði það ekki hafa komið sér á óvart að lið hans dróst með Englendingum í riðil. Þjóðirnar mættust á HM2002 þar sem liðinu skildu jöfn, 1-1. Hann er þó feginn því að hann fékk Englendinga en ekki Brasilíu eða Argentínu. "Ég er farinn að halda að við eigum í einhverskonar ástarsambandi við England. Ég verð samt að segja að ég hefði verið ánægðari ef við hefðum getað forðast England en þetta hefði hefði geta orðið verra ef við hefðum fengið Argentínu eða Brasilíu." sagði Lars. Svíar og Englendingar mætast í B-riðli í Köln, þriðjudaginn 20. júní.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn