Detroit lá í Utah 13. desember 2005 12:45 Andrei Kirilenko átti frábæran leik fyrir Utah Jazz í nótt gegn Detroit NordicPhotos/GettyImages Fimm leikir voru háðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að sjóðheitt lið Detroit Pistons tapaði óvænt fyrir Utah Jazz á útivelli. Kobe Bryant tryggði LA Lakers sömuleiðis óvæntan sigur á Dallas Mavericks með þriggja stiga körfu í lokin og Phoenix lá fyrir New Orleans á heimavelli sínum. Philadelphia vann góðan sigur á Minnesota á heimavelli 90-89. Chris Webber skoraði 27 stig og hirti 21 frákast fyrir Philadelphia og Allen Iverson skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar. Wally Szczerbiak skoraði 23 stig hjá Minnesota. Milwaukee vann New York 112-92. Michael Redd skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Channing Frye skoraði 30 fyrir New York. LA Lakers lagði Dallas 109-106 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 15 fráköst fyrir Dallas. New Orleans gerði góða ferð til Phoenix og sigraði 91-87. J.R. Smith skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Raja Bell var atkvæðamestur hjá Phoenix með 24 stig og hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Utah Jazz óvæntan sigur á Detroit 92-78, þar sem Detroit skoraði aðeins 27 stig í síðari hálfleik. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 24 stig og hirti 12 fráköst og Andrei Kirilenko var með 22 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og varði 4 skot. Utah var aðeins með 9 leikfæra menn í leiknum vegna meiðsla. Rasheed Wallace var skárstur í slöku liði Detroit og skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Sjá meira
Fimm leikir voru háðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að sjóðheitt lið Detroit Pistons tapaði óvænt fyrir Utah Jazz á útivelli. Kobe Bryant tryggði LA Lakers sömuleiðis óvæntan sigur á Dallas Mavericks með þriggja stiga körfu í lokin og Phoenix lá fyrir New Orleans á heimavelli sínum. Philadelphia vann góðan sigur á Minnesota á heimavelli 90-89. Chris Webber skoraði 27 stig og hirti 21 frákast fyrir Philadelphia og Allen Iverson skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar. Wally Szczerbiak skoraði 23 stig hjá Minnesota. Milwaukee vann New York 112-92. Michael Redd skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Channing Frye skoraði 30 fyrir New York. LA Lakers lagði Dallas 109-106 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 15 fráköst fyrir Dallas. New Orleans gerði góða ferð til Phoenix og sigraði 91-87. J.R. Smith skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Raja Bell var atkvæðamestur hjá Phoenix með 24 stig og hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Utah Jazz óvæntan sigur á Detroit 92-78, þar sem Detroit skoraði aðeins 27 stig í síðari hálfleik. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 24 stig og hirti 12 fráköst og Andrei Kirilenko var með 22 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og varði 4 skot. Utah var aðeins með 9 leikfæra menn í leiknum vegna meiðsla. Rasheed Wallace var skárstur í slöku liði Detroit og skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu