Riley stýrði Miami til sigurs í fyrsta leik 14. desember 2005 12:19 Pat Riley leiðbeinir hér Dwayne Wade í leiknum gegn Chicago í nótt NordicPhotos/GettyImages Miami Heat bar sigurorð af Chicago Bulls í nótt í fyrsta leik Pat Riley sem þjálfara, en hann tók við af Stan Van Gundy á dögunum eftir að sá síðarnefndi ákvað að hætta af fjölskylduástæðum. Riley og félagar þurftu að hafa nokkuð fyrir sigrinum, en þriggja stiga skot frá Chicago sem hefði getað jafnað leikinn á lokasekúndunni vildi ekki ofan í. Miami sigraði 100-97 og var Shaquille O´Neal stigahæstur hjá liðinu með 30 stig, en hjá Chicago var Kirk Hinrich atkvæðamestur með 26 stig og 8 stoðsendingar. Atlanta vann annan mjög óvæntan sigur sinn á örfáum dögum þegar liðið lagði Cleveland á útivelli 100-94. Lebron James skoraði 39 stig fyrir Cleveland, en Al Harrington setti 20 fyrir Atlanta. Washington lagði New Jersey auðveldlega þrátt fyrir að vera án Gilbert Arenas 94-74. Jarvis Hayes skoraði 19 stig fyrir Washington en Vince Carter skoraði 14 stig fyrir New Jersey. Denver sigraði Charlotte 101-85. Carmelo Anthony skoraði 42 stig fyrir Denver, en Emeka Okafor skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Charlotte. Sacramento vann góðan útisigur á Minnesota 93-91, þar sem Bonzi Wells tryggði Sacramento sigurinn með þriggja stiga körfu í lokin. Wells var stigahæstur hjá Sacramento með 20 stig, en Wally Szczerbiak var með 25 stig hjá Minnesota. San Antonio vann nauman sigur á LA Clippers í framlengingu á heimavelli sínum 95-87. Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 22 fráköst fyrir San Antonio, en Elton Brand var með 24 stig hjá Clippers. Að lokum var einnig framlengt í leik Seattle og Golden State, en þar hafði Golden State betur 110-107. Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Seattle, en Derek Fisher skoraði 26 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 21 stig og gaf 13 stoðsendingar. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Sjá meira
Miami Heat bar sigurorð af Chicago Bulls í nótt í fyrsta leik Pat Riley sem þjálfara, en hann tók við af Stan Van Gundy á dögunum eftir að sá síðarnefndi ákvað að hætta af fjölskylduástæðum. Riley og félagar þurftu að hafa nokkuð fyrir sigrinum, en þriggja stiga skot frá Chicago sem hefði getað jafnað leikinn á lokasekúndunni vildi ekki ofan í. Miami sigraði 100-97 og var Shaquille O´Neal stigahæstur hjá liðinu með 30 stig, en hjá Chicago var Kirk Hinrich atkvæðamestur með 26 stig og 8 stoðsendingar. Atlanta vann annan mjög óvæntan sigur sinn á örfáum dögum þegar liðið lagði Cleveland á útivelli 100-94. Lebron James skoraði 39 stig fyrir Cleveland, en Al Harrington setti 20 fyrir Atlanta. Washington lagði New Jersey auðveldlega þrátt fyrir að vera án Gilbert Arenas 94-74. Jarvis Hayes skoraði 19 stig fyrir Washington en Vince Carter skoraði 14 stig fyrir New Jersey. Denver sigraði Charlotte 101-85. Carmelo Anthony skoraði 42 stig fyrir Denver, en Emeka Okafor skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Charlotte. Sacramento vann góðan útisigur á Minnesota 93-91, þar sem Bonzi Wells tryggði Sacramento sigurinn með þriggja stiga körfu í lokin. Wells var stigahæstur hjá Sacramento með 20 stig, en Wally Szczerbiak var með 25 stig hjá Minnesota. San Antonio vann nauman sigur á LA Clippers í framlengingu á heimavelli sínum 95-87. Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 22 fráköst fyrir San Antonio, en Elton Brand var með 24 stig hjá Clippers. Að lokum var einnig framlengt í leik Seattle og Golden State, en þar hafði Golden State betur 110-107. Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Seattle, en Derek Fisher skoraði 26 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 21 stig og gaf 13 stoðsendingar.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Sjá meira