Detroit valtaði yfir Chicago 17. desember 2005 12:37 Það er gaman hjá leikmönnum Detroit þessa dagana, en liðið hefur valtað yfir flesta andstæðinga sína á fyrsta fjórðungi tímabilsins NordicPhotos/GettyImages Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Detroit Pistons valtaði yfir Chicago Bulls á heimavelli sínum og hefur nú unnið 17 af fyrstu 20 leikjum sínum á tímabilinu. Atlanta vann New York 122-111 og New York tapaði þar með fimmta leik sínum í röð. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta en Jamal Crawford skoraði 23 fyrir New York. Indiana sigraði Utah 93-83. Jermaine O´Neal skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana, en Mehmet Okur skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 12 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Golden State sigraði Toronto 108-98. Jason Richardson skoraði 23 stig fyrir Golden State, en Chris Bosh var með 27 fyrir Toronto. Milwaukee sigraði Boston 100-96. Paul Pierce skoraði 23 stig, hirti 9 fráköst og gaf 10 stoðsendingar fyrir Boston, en Mo Williams og Michael Redd skoruðu 24 stig hvor fyrir Milwaukee. New Jersey krækti í langþráðan sigur gegn Denver 115-106 í framlengingu. Vince Carter skoraði 34 stig og hirti 12 fráköst fyrir New Jersey en Andre Miller var með 22 stig og 13 stoðsendingar fyrir Denver. Phoenix sigraði New Orleans 101-88 í fyrsta heimaleik New Orleans í Baton Rouge, þar sem liðið mun spila nokkra leiki í vetur vegna hamfaranna í heimaborg sinni. Nýliðinn Chris Paul skoraði 25 stig fyrir New Orleans, en Eddie House var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig á 26 mínútum. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 15 fráköst og Steve Nash var með 18 stig og 9 stoðsendingar. Detroit valtaði yfir Chicago 110-82. Chris Duhon skoraði mest í liði Chicago með 13 stig, en hjá Detroit var Rasheed Wallace stigahæstur með 19 stig og 10 fráköst og Rip Hamilton skoraði 18. Miami vann þriðja leikinn í röð undir stjórn Pat Riley, nú gegn Philadelphia 112-105. Allen Iverson skoraði 35 stig fyrir Philadelphia, en Dwayne Wade setti 32 fyrir Miami. Dallas lagði Orlando 109-103 í framlengingu. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Grant Hill setti 28 fyrir Orlando. Seattle sigraði Portland 111-99, þar sem Nate McMillan sneri aftur gegn liðinu sem hann þjálfaði áður og varð að sætta sig við tap. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland, en Rashard Lewis var með 37 stig fyrir Seattle. Loks vann LA Lakers góðan sigur á Washington 97-91. Kobe Bryant skoraði 41 stig fyrir Lakers, en Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Detroit Pistons valtaði yfir Chicago Bulls á heimavelli sínum og hefur nú unnið 17 af fyrstu 20 leikjum sínum á tímabilinu. Atlanta vann New York 122-111 og New York tapaði þar með fimmta leik sínum í röð. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta en Jamal Crawford skoraði 23 fyrir New York. Indiana sigraði Utah 93-83. Jermaine O´Neal skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana, en Mehmet Okur skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 12 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Golden State sigraði Toronto 108-98. Jason Richardson skoraði 23 stig fyrir Golden State, en Chris Bosh var með 27 fyrir Toronto. Milwaukee sigraði Boston 100-96. Paul Pierce skoraði 23 stig, hirti 9 fráköst og gaf 10 stoðsendingar fyrir Boston, en Mo Williams og Michael Redd skoruðu 24 stig hvor fyrir Milwaukee. New Jersey krækti í langþráðan sigur gegn Denver 115-106 í framlengingu. Vince Carter skoraði 34 stig og hirti 12 fráköst fyrir New Jersey en Andre Miller var með 22 stig og 13 stoðsendingar fyrir Denver. Phoenix sigraði New Orleans 101-88 í fyrsta heimaleik New Orleans í Baton Rouge, þar sem liðið mun spila nokkra leiki í vetur vegna hamfaranna í heimaborg sinni. Nýliðinn Chris Paul skoraði 25 stig fyrir New Orleans, en Eddie House var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig á 26 mínútum. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 15 fráköst og Steve Nash var með 18 stig og 9 stoðsendingar. Detroit valtaði yfir Chicago 110-82. Chris Duhon skoraði mest í liði Chicago með 13 stig, en hjá Detroit var Rasheed Wallace stigahæstur með 19 stig og 10 fráköst og Rip Hamilton skoraði 18. Miami vann þriðja leikinn í röð undir stjórn Pat Riley, nú gegn Philadelphia 112-105. Allen Iverson skoraði 35 stig fyrir Philadelphia, en Dwayne Wade setti 32 fyrir Miami. Dallas lagði Orlando 109-103 í framlengingu. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Grant Hill setti 28 fyrir Orlando. Seattle sigraði Portland 111-99, þar sem Nate McMillan sneri aftur gegn liðinu sem hann þjálfaði áður og varð að sætta sig við tap. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland, en Rashard Lewis var með 37 stig fyrir Seattle. Loks vann LA Lakers góðan sigur á Washington 97-91. Kobe Bryant skoraði 41 stig fyrir Lakers, en Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu