Iquodala jafnaði troðslumet 19. desember 2005 14:45 Andre Iguodala treður hér í leik gegn Milwaukee í vetur NordicPhotos/GettyImages Háloftafuglinn Andre Iguodala hjá Philadelphia skoraði 26 stig í nótt þegar lið hans burstaði Toronto, en hann tróð boltanum alls sex sinnum í leiknum og það er það mesta í fimm ár hjá bakverði í NBA deildinni. Það er hinsvegar Dwayne Wade hjá Miami sem er með flestar troðslur allra bakvarða í NBA í vetur með 51 troðslu, en Iguodala kemur næstur þar á eftir með 39 troðslur. Bruce Bowen hjá San Antonio jafnaði met í nótt þegar hann spilaði sinn 296. leik í röð fyrir liðið, en þar með jafnaði hann árangur Avery Johnson sem er nú þjálfari Dallas. Bowen hefur ekki misst úr leik með liðinu síðan febrúar árið 2002. Vandræðagemlingurinn Ron Artest er nú sagður vera að íhuga að draga beiðni sína um að verða skipt frá Indiana til baka og er sagður vilja vera áfram hjá Indiana. Forráðamenn félagsins eru þó ekki á sama máli, enda orðnir dauðleiðir á uppátækjum leikmannsins. Þeir tjalda nú öllu til að reyna að skipta honum frá félaginu, en takist það ekki, segja þeir að Artest verði látinn sitja á bekknum í allan vetur ef með þarf. Chauncey Billups, leikstjórnandi Detroit Pistons, segist aldrei hafa verið betri en hann er í dag og kannski engin furða. Billups, sem er 29 ára gamall og er á sínu níunda ári í deildinni, skorar að meðaltali 18,4 stig, gefur tæpar 9 stoðsendingar og hittir úr 92% víta sinna og 46% þriggja stiga skota sinna. "Ég hef aldrei verið eins góður og núna. Ég fæ frelsi í sóknarleiknum og kann öll kerfin utanbókar. Hlutirnir ganga virkilega vel núna," sagði Billups. Detroit er með besta vinningshlutfall deildarinnar, hefur unnið 18 leiki og tapað aðeins þremur. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Sjá meira
Háloftafuglinn Andre Iguodala hjá Philadelphia skoraði 26 stig í nótt þegar lið hans burstaði Toronto, en hann tróð boltanum alls sex sinnum í leiknum og það er það mesta í fimm ár hjá bakverði í NBA deildinni. Það er hinsvegar Dwayne Wade hjá Miami sem er með flestar troðslur allra bakvarða í NBA í vetur með 51 troðslu, en Iguodala kemur næstur þar á eftir með 39 troðslur. Bruce Bowen hjá San Antonio jafnaði met í nótt þegar hann spilaði sinn 296. leik í röð fyrir liðið, en þar með jafnaði hann árangur Avery Johnson sem er nú þjálfari Dallas. Bowen hefur ekki misst úr leik með liðinu síðan febrúar árið 2002. Vandræðagemlingurinn Ron Artest er nú sagður vera að íhuga að draga beiðni sína um að verða skipt frá Indiana til baka og er sagður vilja vera áfram hjá Indiana. Forráðamenn félagsins eru þó ekki á sama máli, enda orðnir dauðleiðir á uppátækjum leikmannsins. Þeir tjalda nú öllu til að reyna að skipta honum frá félaginu, en takist það ekki, segja þeir að Artest verði látinn sitja á bekknum í allan vetur ef með þarf. Chauncey Billups, leikstjórnandi Detroit Pistons, segist aldrei hafa verið betri en hann er í dag og kannski engin furða. Billups, sem er 29 ára gamall og er á sínu níunda ári í deildinni, skorar að meðaltali 18,4 stig, gefur tæpar 9 stoðsendingar og hittir úr 92% víta sinna og 46% þriggja stiga skota sinna. "Ég hef aldrei verið eins góður og núna. Ég fæ frelsi í sóknarleiknum og kann öll kerfin utanbókar. Hlutirnir ganga virkilega vel núna," sagði Billups. Detroit er með besta vinningshlutfall deildarinnar, hefur unnið 18 leiki og tapað aðeins þremur.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Sjá meira