
Sport
Ronaldinho bestur annað árið í röð

Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hjá Barcelona var kjörinn knattspyrnumaður ársins af FIFA annað árið í röð við sérstaka athöfn í kvöld og hlaut yfirburðakostningu. Frank Lampard hjá Chelsea varð í öðru sæti í kjörinu og félagi Ronaldinho hjá Barcelona, Samuel Eto´o varð í þriðja sæti.