Kobe Bryant skoraði 62 stig í þremur leikhlutum 21. desember 2005 12:16 Kobe Bryant blæs hér á puttana á sér til að kæla þá og glottir til áhorfenda, eftir að hafa skorað 62 stig á aðeins 33 mínútum. Kobe Bryant fór hamförum með liði LA Lakers í auðveldum 112-90 sigri á Dallas, þar sem hann skoraði 62 stig í aðeins þremur leikhlutum og setti á svið einhverja mestu skotsýningu í sögu deildarinnar. Hann skoraði 30 stig í þriðja leikhlutanum einum, en það er það mesta í einum fjórðung í sögu LA Lakers og Bryant hafði skorað fleiri stig eftir þrjá fjórðunga en allt Dallas-liðið til samans. Cleveland burstaði Utah Jazz 110-85. LeBron James skoraði 25 stig fyrir Cleveland en Gordan Gircek var með 16 hjá Utah. Detroit sigraði Portland 93-89. Zach Randolph var með 37 stig hjá Portland, en Rip Hamilton skoraði 23 stig fyrir Detroit. Miami sigraði Atlanta 111-92. Shaquille O´Neal skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst hjá Miami, en nýliðinn Marvin Williams skoraði 26 stig fyrir Atlanta. New Jersey sigraði LA Clippers 99-85. Vince Carter skoraði 35 stig fyrir New Jersey, en Elton Brand skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst hjá Clippers. Milwaukee lagði San Antonio í framlengingu 109-107 þar sem nýliðinn Andrew Bogut skoraði sigurkörfu Milwaukee á lokasekúndunni. Tim Duncan skoraði 34 stig og hirti 13 fráköst fyrir San Antonio, en Mo Williams skoraði 28 stig fyrir Milwaukee. Charlotte lagði Chicago á útivelli 105-92. Raymond Felton skoraði 21 stig fyrir Charlotte, en Chris Duhon og Othella Harrington skoruðu 16 hvor fyrir Chicago. Loks vann Phoenix aðveldan sigur á Seattle 111-83. Shawn Marion skoraði 28 stig fyrir Phoenix, en Ray Allen var með 26 hjá Seattle. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira
Kobe Bryant fór hamförum með liði LA Lakers í auðveldum 112-90 sigri á Dallas, þar sem hann skoraði 62 stig í aðeins þremur leikhlutum og setti á svið einhverja mestu skotsýningu í sögu deildarinnar. Hann skoraði 30 stig í þriðja leikhlutanum einum, en það er það mesta í einum fjórðung í sögu LA Lakers og Bryant hafði skorað fleiri stig eftir þrjá fjórðunga en allt Dallas-liðið til samans. Cleveland burstaði Utah Jazz 110-85. LeBron James skoraði 25 stig fyrir Cleveland en Gordan Gircek var með 16 hjá Utah. Detroit sigraði Portland 93-89. Zach Randolph var með 37 stig hjá Portland, en Rip Hamilton skoraði 23 stig fyrir Detroit. Miami sigraði Atlanta 111-92. Shaquille O´Neal skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst hjá Miami, en nýliðinn Marvin Williams skoraði 26 stig fyrir Atlanta. New Jersey sigraði LA Clippers 99-85. Vince Carter skoraði 35 stig fyrir New Jersey, en Elton Brand skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst hjá Clippers. Milwaukee lagði San Antonio í framlengingu 109-107 þar sem nýliðinn Andrew Bogut skoraði sigurkörfu Milwaukee á lokasekúndunni. Tim Duncan skoraði 34 stig og hirti 13 fráköst fyrir San Antonio, en Mo Williams skoraði 28 stig fyrir Milwaukee. Charlotte lagði Chicago á útivelli 105-92. Raymond Felton skoraði 21 stig fyrir Charlotte, en Chris Duhon og Othella Harrington skoruðu 16 hvor fyrir Chicago. Loks vann Phoenix aðveldan sigur á Seattle 111-83. Shawn Marion skoraði 28 stig fyrir Phoenix, en Ray Allen var með 26 hjá Seattle.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira