45 stig frá Bryant dugðu skammt 29. desember 2005 13:26 Eins og svo oft áður í vetur dugði stórleikur Kobe Bryant liði Lakers ekki til sigurs. Bryant skoraði 45 stig í leiknum, en tók 37 skot utan af velli og hitti aðeins úr 13 þeirra Kobe Bryant skoraði 45 stig fyrir LA Lakers í nótt þegar liðið tapaði naumlega 100-99 fyrir Memphis í framlengingu á heimavelli sínum. Damon Stoudamire skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis. Orlando sigraði New York 105-95. Eddy Curry var með 29 stig og 9 fráköst hjá New York, en Grant Hill skoraði 26 stig fyrir Orlando. Phoenix vann sigur á Washington 104-99. Shawn Marion var með 28 stig fyrir Phoenix, en Caron Butler skoraði 22 fyrir Washington. Toronto hafði betur gegn Atlanta í botnslagnum 108-102. Al Harrington var með 25 stig hjá Atlanta, en Mike James skoraði 28 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Toronto. Charlotte vann fimmta sigur sinn í sjö leikjum þegar liðið skellti Chicago Bulls 93-80. Luol Deng var með 18 stig hjá Chicago, en Melvin Ely skoraði 20 stig hjá Charlotte. New Orleans vann nauman sigur á Houston á heimavelli sínum í Oklahoma 92-90. Tracy McGrady var allt í öllu hjá Houston með 38 stig, en J.R. Smith skoraði 16 stig fyrir New Orleans, sem tryggði sigurinn með körfu tæpum tveimur sekúndum fyrir leikslok. Minnesota sigraði Seattle 108-95. Wally Szczerbiak skoraði 30 stig fyrir Minnesota, en Ray Allen skoraði 24 fyrir Seattle. Portland sigraði Philadelphia á heimavelli sínum 95-91. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadelphia og Zach Randolph var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland, sem hafði þarna betur gegn fyrrum þjálfara sínum Mo Cheeks og hans mönnum í Philadelphia. Golden State vann nauman sigur á Boston 111-109. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State og Paul Pierce var með 28 stig og 12 fráköst hjá Boston. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 45 stig fyrir LA Lakers í nótt þegar liðið tapaði naumlega 100-99 fyrir Memphis í framlengingu á heimavelli sínum. Damon Stoudamire skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis. Orlando sigraði New York 105-95. Eddy Curry var með 29 stig og 9 fráköst hjá New York, en Grant Hill skoraði 26 stig fyrir Orlando. Phoenix vann sigur á Washington 104-99. Shawn Marion var með 28 stig fyrir Phoenix, en Caron Butler skoraði 22 fyrir Washington. Toronto hafði betur gegn Atlanta í botnslagnum 108-102. Al Harrington var með 25 stig hjá Atlanta, en Mike James skoraði 28 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Toronto. Charlotte vann fimmta sigur sinn í sjö leikjum þegar liðið skellti Chicago Bulls 93-80. Luol Deng var með 18 stig hjá Chicago, en Melvin Ely skoraði 20 stig hjá Charlotte. New Orleans vann nauman sigur á Houston á heimavelli sínum í Oklahoma 92-90. Tracy McGrady var allt í öllu hjá Houston með 38 stig, en J.R. Smith skoraði 16 stig fyrir New Orleans, sem tryggði sigurinn með körfu tæpum tveimur sekúndum fyrir leikslok. Minnesota sigraði Seattle 108-95. Wally Szczerbiak skoraði 30 stig fyrir Minnesota, en Ray Allen skoraði 24 fyrir Seattle. Portland sigraði Philadelphia á heimavelli sínum 95-91. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadelphia og Zach Randolph var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland, sem hafði þarna betur gegn fyrrum þjálfara sínum Mo Cheeks og hans mönnum í Philadelphia. Golden State vann nauman sigur á Boston 111-109. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State og Paul Pierce var með 28 stig og 12 fráköst hjá Boston.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira