Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson hjá Tottenham Hotspurs hefur verið lánaður til sænska liðsins Malmö út tímabilið, en Emil á enn nokkuð eftir af samningi sínum við enska liðið. Emil vonast til að fá með þessu tækifæri til að spila með aðalliði Malmö, en hann hefur sem kunngt er verið að leika með varaliði Tottenham.
Lánaður til Malmö í Svíðþjóð

Mest lesið

Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti

Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn



Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“
Enski boltinn

Glódís mætti ekki á æfingu
Fótbolti



