Áttundi sigur New Jersey í röð 31. desember 2005 15:39 Vince Carter skoraði 37 stig gegn Atlanta í nótt en sigurinn var sá áttundi í röð hjá liðinu, sem virðist loksins vera að finna taktinn eftir afar daufa byrjun í vetur NordicPhotos/GettyImages New Jersey Nets vann sinn áttunda leik í röð í nótt þegar liðið sigraði Atlanta Hawks 99-91. Vince Carter skoraði 37 stig fyrir New Jersey, en Al Harrington var atkvæðamestur hjá Atlanta með 26 stig. Alls voru spilaðir níu leikir í deildinni í nótt. Toronto vann mjög óvæntan sigur á Indiana á útivelli 99-97. Charlie Villanueva skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Stephen Jackson skoraði 23 fyrir Indiana. Orlando burstaði Minnesota 107-87. Jameer Nelson skoraði 25 stig fyrir Orlando, en Kevin Garnett var með 29 stig og 11 fráköst hjá Minnesota. Miami sigraði Washington 128-113, en Miami hefur ekki tapað fyrir Washington síðan Michael Jordan spilaði með liðinu árið 2003. Gilbert Arenas skoraði 47 stig í leiknum sem er persónulegt met, en Dwayne Wade skoraði 34 stig fyrir Miami. Phoenix sigraði Charlotte 110-100. Eddie House skoraði 26 stig fyrir Phoenix, en Keith Bogans var með 18 hjá Charlotte. Golden State vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas á útivelli. Baron Davis var stigahæstur í liði Golden State með 34 stig, sem er það mesta sem hann hefur skorað í vetur, en Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst hjá Dallas. Þetta var fyrsti leikur Dallas í vetur þar sem liðið nær að stilla upp sínu sterkasta liði eftir að vera búið að endurheimta alla menn sína úr langvarandi meiðslum. Milwaukee sigraði New York 113-108, þrátt fyrir að vera án TJ Ford sem verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla. Mo Williams skoraði 30 stig fyrir Milwaukee eftir að hafa tekið stöðu Ford í byrjunarliðinu, en Stephon Marbury skoraði 23 stig fyrir heillum horfið lið New York. Memphis sigraði Portland 93-90, en leikstjórnandinn Damon Stoudamire meiddist í leiknum og verður frá í nokkurn tíma. Mike Miller var stigahæstur í liði Memphis með 23 stig, en Ruben Patterson skoraði 22 fyrir Portland. Að lokum vann Sacramento góðan sigur á Boston 116-112. Mike Bibby skoraði 33 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Ricky Davis skoraði sömuleiðis 33 fyrir Boston. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Sjá meira
New Jersey Nets vann sinn áttunda leik í röð í nótt þegar liðið sigraði Atlanta Hawks 99-91. Vince Carter skoraði 37 stig fyrir New Jersey, en Al Harrington var atkvæðamestur hjá Atlanta með 26 stig. Alls voru spilaðir níu leikir í deildinni í nótt. Toronto vann mjög óvæntan sigur á Indiana á útivelli 99-97. Charlie Villanueva skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Stephen Jackson skoraði 23 fyrir Indiana. Orlando burstaði Minnesota 107-87. Jameer Nelson skoraði 25 stig fyrir Orlando, en Kevin Garnett var með 29 stig og 11 fráköst hjá Minnesota. Miami sigraði Washington 128-113, en Miami hefur ekki tapað fyrir Washington síðan Michael Jordan spilaði með liðinu árið 2003. Gilbert Arenas skoraði 47 stig í leiknum sem er persónulegt met, en Dwayne Wade skoraði 34 stig fyrir Miami. Phoenix sigraði Charlotte 110-100. Eddie House skoraði 26 stig fyrir Phoenix, en Keith Bogans var með 18 hjá Charlotte. Golden State vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas á útivelli. Baron Davis var stigahæstur í liði Golden State með 34 stig, sem er það mesta sem hann hefur skorað í vetur, en Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst hjá Dallas. Þetta var fyrsti leikur Dallas í vetur þar sem liðið nær að stilla upp sínu sterkasta liði eftir að vera búið að endurheimta alla menn sína úr langvarandi meiðslum. Milwaukee sigraði New York 113-108, þrátt fyrir að vera án TJ Ford sem verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla. Mo Williams skoraði 30 stig fyrir Milwaukee eftir að hafa tekið stöðu Ford í byrjunarliðinu, en Stephon Marbury skoraði 23 stig fyrir heillum horfið lið New York. Memphis sigraði Portland 93-90, en leikstjórnandinn Damon Stoudamire meiddist í leiknum og verður frá í nokkurn tíma. Mike Miller var stigahæstur í liði Memphis með 23 stig, en Ruben Patterson skoraði 22 fyrir Portland. Að lokum vann Sacramento góðan sigur á Boston 116-112. Mike Bibby skoraði 33 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Ricky Davis skoraði sömuleiðis 33 fyrir Boston.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó