Bestu lögin koma á plötu 12. október 2005 00:01 Sjónvarpið hefur falið fyrirtækinu BaseCamp að sjá um framkvæmd forkeppni Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva hér heima á næsta ári. Frestur til að skila inn lögum rennur út 18. næsta mánaðar, en skilyrði er að texti sé á íslensku, auk þess sem lagið má ekki vera lengra en þrjá mínútur. Rafn Rafnsson, framleiðslustjóri BaseCamp, sem stýrir fyrstu skrefunum í undirbúningi forkeppninnar, segir fyrirtækið hafa lýst áhuga sínum á að sjá um keppnina og í framhaldi af því hafi verið gengið til samninga um það. Áætlanir varðandi forkeppnina sem nú er unnið eftir gera ráð fyrir að dómnefnd velji 24 lög af þeim sem verða send inn til að taka þátt í forkeppni í sjónvarpi. "Þau keppa þrjú kvöld og komast fjögur áfram í hvert sinn," segir hann og gerir ráð fyrir að valið verði í símakosningu. "Lögin 12 keppa svo á úrslitakvöldi og ræður þá aftur símakosning úrslitum." Þá segir Rafn koma til greina að halda millikeppni verði raunin sú að góð lög falli úr leik í "erfiðum riðli." Gert er ráð fyrir að keppnin verði haldin strax í byrjun næsta árs, en aðalkeppnin fer fram í maí. "Menn sáu marga kosti við að halda svona forkeppni, kannski ekki síst hversu mikil lyftistöng hún getur verið fyrir tónlistarlífið í landinu. Í framhaldinu verður svo gefin út plata með lögunum sem komust í úrslit," segir hann, en BaseCamp er í eigu Dags Group, sem einnig á útgáfufyrirtækið Senu (sem áður hét Skífan). > Eurovision Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Sjónvarpið hefur falið fyrirtækinu BaseCamp að sjá um framkvæmd forkeppni Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva hér heima á næsta ári. Frestur til að skila inn lögum rennur út 18. næsta mánaðar, en skilyrði er að texti sé á íslensku, auk þess sem lagið má ekki vera lengra en þrjá mínútur. Rafn Rafnsson, framleiðslustjóri BaseCamp, sem stýrir fyrstu skrefunum í undirbúningi forkeppninnar, segir fyrirtækið hafa lýst áhuga sínum á að sjá um keppnina og í framhaldi af því hafi verið gengið til samninga um það. Áætlanir varðandi forkeppnina sem nú er unnið eftir gera ráð fyrir að dómnefnd velji 24 lög af þeim sem verða send inn til að taka þátt í forkeppni í sjónvarpi. "Þau keppa þrjú kvöld og komast fjögur áfram í hvert sinn," segir hann og gerir ráð fyrir að valið verði í símakosningu. "Lögin 12 keppa svo á úrslitakvöldi og ræður þá aftur símakosning úrslitum." Þá segir Rafn koma til greina að halda millikeppni verði raunin sú að góð lög falli úr leik í "erfiðum riðli." Gert er ráð fyrir að keppnin verði haldin strax í byrjun næsta árs, en aðalkeppnin fer fram í maí. "Menn sáu marga kosti við að halda svona forkeppni, kannski ekki síst hversu mikil lyftistöng hún getur verið fyrir tónlistarlífið í landinu. Í framhaldinu verður svo gefin út plata með lögunum sem komust í úrslit," segir hann, en BaseCamp er í eigu Dags Group, sem einnig á útgáfufyrirtækið Senu (sem áður hét Skífan). >
Eurovision Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira