Lög sett á verkfall í Noregi 13. júní 2006 06:30 BNbank í Osló BNbank er systurbanki Glitnis. Ef ekki hefði verið gripið í taumana hefði lítið verið unnið þar í gær. Norska ríkisstjórnin kom í veg fyrir verkfall og verkbann á starfsmenn fjármálafyrirtækja sem bresta átti á í gær, mánudag. Á sunnudag boðaði atvinnumálaráðherra landsins að sett yrðu lög sem bönnuðu vinnudeiluna. Í byrjun mánaðarins fóru um 6.000 tryggingastarfsmenn í verkfall og í gær áttu að bætast við starfsmenn sparisjóða og atvinnurekendur ætluðu að setja á verkbann. Ríkisstjórnin kvað óviðunandi að láta átökin stigmagnast þannig, enda hefði athafnalíf í landinu lamast. Deilunni var því vísað til nefndar. Finansforbundet mótmælir og telur óeðlilegt að gripið sé inn í launadeilu á frjálsum markaði með þessum hætti. Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norska ríkisstjórnin kom í veg fyrir verkfall og verkbann á starfsmenn fjármálafyrirtækja sem bresta átti á í gær, mánudag. Á sunnudag boðaði atvinnumálaráðherra landsins að sett yrðu lög sem bönnuðu vinnudeiluna. Í byrjun mánaðarins fóru um 6.000 tryggingastarfsmenn í verkfall og í gær áttu að bætast við starfsmenn sparisjóða og atvinnurekendur ætluðu að setja á verkbann. Ríkisstjórnin kvað óviðunandi að láta átökin stigmagnast þannig, enda hefði athafnalíf í landinu lamast. Deilunni var því vísað til nefndar. Finansforbundet mótmælir og telur óeðlilegt að gripið sé inn í launadeilu á frjálsum markaði með þessum hætti.
Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira