Sigu niður hæsta foss landsins 11. júlí 2006 05:45 Vígalegur hópur Smáskvettur úr fossinum urðu að steinhnullungum þegar komið var niður í 100 metra hæð. mynd/samúel albert ólafsson Félagar úr björgunarsveitinni Suðurnes í Keflavík sigu niður hæsta foss Íslands, Glym í Botnsá í Hvalfirði, síðasta laugardag en ekki er vitað til þess að nokkur hafi lagt í slíka svaðilför fyrr enda er fossinn nærri tvö hundruð metrar á hæð. Lagt var upp fimm um morguninn því örðugt er að komast að fossinum og þurfti hópurinn að ganga síðustu þrjá kílómetrana með 180 kíló af búnaði. „Það voru tveir minni stallar sem við sigum að fyrst til að koma fyrir tryggingum og slíku en svo létum við vaða niður fossinn,“ segir Haraldur Haraldsson, annar sigmannanna. „Tilfinningin var mjög góð en þetta var líka mjög erfitt og hættulegt, þetta tók svakalega á – ekki aðeins fyrir þá sem sigu heldur allan mannskapinn.“ Alls voru ellefu manns í hópnum en ákvörðun var tekin um að aðeins tveir myndu siga, Haraldur og Samúel Albert Ólafsson. „Ég neita því ekki að þetta voru skrítnar tilfinningar þegar maður fór fram af, fossinn er skráður 198 metrar og því er þetta vel yfir tvær Hallgrímskirkjur.“ Ferðin niður tók rúmar tíu mínútur. Haraldur segir að ferðin hafi verið mikil ögrun og líklega það erfiðasta sem hann hafi gert. „Þetta gerir maður bara einu sinni. Auðvitað færi ég aftur ef nauðsyn krefði en ekki bara fyrir sjálfan mig.“ Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Félagar úr björgunarsveitinni Suðurnes í Keflavík sigu niður hæsta foss Íslands, Glym í Botnsá í Hvalfirði, síðasta laugardag en ekki er vitað til þess að nokkur hafi lagt í slíka svaðilför fyrr enda er fossinn nærri tvö hundruð metrar á hæð. Lagt var upp fimm um morguninn því örðugt er að komast að fossinum og þurfti hópurinn að ganga síðustu þrjá kílómetrana með 180 kíló af búnaði. „Það voru tveir minni stallar sem við sigum að fyrst til að koma fyrir tryggingum og slíku en svo létum við vaða niður fossinn,“ segir Haraldur Haraldsson, annar sigmannanna. „Tilfinningin var mjög góð en þetta var líka mjög erfitt og hættulegt, þetta tók svakalega á – ekki aðeins fyrir þá sem sigu heldur allan mannskapinn.“ Alls voru ellefu manns í hópnum en ákvörðun var tekin um að aðeins tveir myndu siga, Haraldur og Samúel Albert Ólafsson. „Ég neita því ekki að þetta voru skrítnar tilfinningar þegar maður fór fram af, fossinn er skráður 198 metrar og því er þetta vel yfir tvær Hallgrímskirkjur.“ Ferðin niður tók rúmar tíu mínútur. Haraldur segir að ferðin hafi verið mikil ögrun og líklega það erfiðasta sem hann hafi gert. „Þetta gerir maður bara einu sinni. Auðvitað færi ég aftur ef nauðsyn krefði en ekki bara fyrir sjálfan mig.“
Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira