Hugleiddi að snúa aftur heim 21. ágúst 2006 14:45 Hjálmar Þórarinsson Hearts Hjálmar Þórarinsson, U21 landsliðsmaður Íslands, hefur fengið fá tækifæri með skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts á þessu tímabili. Hjálmar er tvítugur og var hann í síðustu viku orðaður við 1. deildarliðið Hamilton í Skotlandi og var talað um það að félagið vildi fá hann að láni út þetta tímabil. Ég veit eiginlega lítið um þetta mál, þetta kom vel til greina á tímabili og ég held að þetta sé enn inn í myndinni. Það á bara eftir að koma í ljós hvað gerist í þeim málum. Félagaskiptaglugginn lokar núna í lok ágúst og því ætti þetta að fara að koma í ljós, sagði Hjálmar Þórarinsson við Fréttablaðið í gær en hann er samningsbundinn Hearts út þetta tímabil og einnig það næsta. Mér líður mjög vel hérna úti og er ekkert mikið að stressa mig þótt maður vilji náttúrulega fá sín mál á hreint, sagði Hjálmar sem viðurkennir að honum finnist hann ekki hafa fengið nægilega mörg tækifæri. Tækifærin ættu samt að koma ef maður heldur áfram að leggja sig fram og þá verður maður að ná að grípa tækifærið þegar það kemur. Hjálmar er sóknarmaður og hefur hann farið út til reynslu hjá liðum í Skandinavíu að undanförnu, norska 1. deildarliðinu Álasundi og sænska úrvalsdeildarfélaginu AIK Solna. Ég hef mikinn áhuga á því að fara í lið á Norðurlöndunum ef rétta tækifærið gefst, sagði Hjálmar sem er uppalinn hjá Þrótti og keypti Hearts hann frá félaginu í marsmánuði í fyrra. Hann viðurkennir að hafa íhugað að snúa aftur heim þar sem honum hefur gengið illa að vinna sér inn sæti í liði Hearts. Ég hugleiddi það á tímabili en eins og staðan er núna held ég að ég verði hérna áfram í einhvern tíma. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Sjá meira
Hjálmar Þórarinsson, U21 landsliðsmaður Íslands, hefur fengið fá tækifæri með skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts á þessu tímabili. Hjálmar er tvítugur og var hann í síðustu viku orðaður við 1. deildarliðið Hamilton í Skotlandi og var talað um það að félagið vildi fá hann að láni út þetta tímabil. Ég veit eiginlega lítið um þetta mál, þetta kom vel til greina á tímabili og ég held að þetta sé enn inn í myndinni. Það á bara eftir að koma í ljós hvað gerist í þeim málum. Félagaskiptaglugginn lokar núna í lok ágúst og því ætti þetta að fara að koma í ljós, sagði Hjálmar Þórarinsson við Fréttablaðið í gær en hann er samningsbundinn Hearts út þetta tímabil og einnig það næsta. Mér líður mjög vel hérna úti og er ekkert mikið að stressa mig þótt maður vilji náttúrulega fá sín mál á hreint, sagði Hjálmar sem viðurkennir að honum finnist hann ekki hafa fengið nægilega mörg tækifæri. Tækifærin ættu samt að koma ef maður heldur áfram að leggja sig fram og þá verður maður að ná að grípa tækifærið þegar það kemur. Hjálmar er sóknarmaður og hefur hann farið út til reynslu hjá liðum í Skandinavíu að undanförnu, norska 1. deildarliðinu Álasundi og sænska úrvalsdeildarfélaginu AIK Solna. Ég hef mikinn áhuga á því að fara í lið á Norðurlöndunum ef rétta tækifærið gefst, sagði Hjálmar sem er uppalinn hjá Þrótti og keypti Hearts hann frá félaginu í marsmánuði í fyrra. Hann viðurkennir að hafa íhugað að snúa aftur heim þar sem honum hefur gengið illa að vinna sér inn sæti í liði Hearts. Ég hugleiddi það á tímabili en eins og staðan er núna held ég að ég verði hérna áfram í einhvern tíma.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Sjá meira