Alþjóðabankinn horfir til barnanna 18. september 2006 00:01 Við sendiráð Singapúr Íbúar í Indónesíu efndu til mótmæla gegn Alþjóðagjaldeyrissjóðnum fyrir framan sendiráð Singapúr í Jakarta í Indónesíu í síðustu viku. Markaðurinn/AP Jón Aðalsteinn Bergsveinsson skrifar Stjórnvöld víða um heim, þó helst í Afríku, Miðausturlöndum og í S-Ameríku, verða að auka fjárframlag til fyrstu skólastiga. Gerist það ekki eru horfurnar dökkar. Þetta kemur í fram í nýrri skýrslu Alþjóðabankans, sem kom út í síðustu viku. Í skýrslunni segir enn fremur að fólk á aldrinum 12 til 24 ára sé 1,3 milljarðar talsins en af þeim er talið að 130 milljónir séu hvorki læs né skrifandi. Francois Bourguignon, aðalhagfræðingur Alþjóðabankans, sagði á sameiginlegum ársfundi bankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) í Singapúr á dögunum, að ríkisstjórnir flestra landa verði að sjá tækifærin sem felist yngstu kynslóðinni og bætti við að auðvelt væri að kenna börnum fremur en þeim sem eldri væru. "Ef okkur mistekst [að mennnta börnin] þá missum við tækifærið úr höndunum og fáum það ekki aftur," sagði hann. Menntun barna er eins og gefur að skilja mismunandi eftir löndum. Í skýrslunni kemur fram að barnavinna er algeng á Indlandi og að fá þeirra barna ljúka grunnskóla. Í Indónesíu ljúka 80 prósent barna grunnskólanámi en mun færri fara í framhaldsskóla. Þá er menntun stúlkna í mörgum tilfellum ábótavant og er nauðsynlegt að bæta úr því, að mati Alþjóðabankans. Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Jón Aðalsteinn Bergsveinsson skrifar Stjórnvöld víða um heim, þó helst í Afríku, Miðausturlöndum og í S-Ameríku, verða að auka fjárframlag til fyrstu skólastiga. Gerist það ekki eru horfurnar dökkar. Þetta kemur í fram í nýrri skýrslu Alþjóðabankans, sem kom út í síðustu viku. Í skýrslunni segir enn fremur að fólk á aldrinum 12 til 24 ára sé 1,3 milljarðar talsins en af þeim er talið að 130 milljónir séu hvorki læs né skrifandi. Francois Bourguignon, aðalhagfræðingur Alþjóðabankans, sagði á sameiginlegum ársfundi bankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) í Singapúr á dögunum, að ríkisstjórnir flestra landa verði að sjá tækifærin sem felist yngstu kynslóðinni og bætti við að auðvelt væri að kenna börnum fremur en þeim sem eldri væru. "Ef okkur mistekst [að mennnta börnin] þá missum við tækifærið úr höndunum og fáum það ekki aftur," sagði hann. Menntun barna er eins og gefur að skilja mismunandi eftir löndum. Í skýrslunni kemur fram að barnavinna er algeng á Indlandi og að fá þeirra barna ljúka grunnskóla. Í Indónesíu ljúka 80 prósent barna grunnskólanámi en mun færri fara í framhaldsskóla. Þá er menntun stúlkna í mörgum tilfellum ábótavant og er nauðsynlegt að bæta úr því, að mati Alþjóðabankans.
Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira