Aldrei dauður punktur með Jóni Kr. 25. september 2006 05:30 Félagarnir komnir að Dynjanda. Þar hefur Jón Kr. komið fyrir minnisvarða. Þetta er búið að standa til í mörg ár, enda tónlistarsafnið, Bíldudalur og Jón Kr. allt saman mjög heillandi fyrirbæri, segir Steinn Skaptason, trommuleikari og tónlistaráhugamaður. Þetta stóð allt hundrað prósent og vel það undir væntingum. Safnið er mjög persónulegt og endurspeglar bæði Jón sjálfan og íslenska tónlistarsögu vel. Þarna er mjög góður andi. Jón Kr. tók ferðalöngunum með opnum örmum. Við færðum safninu nokkrar gull- og platínuplötur með Sálinni sem Jón var mjög ánægður með. Ég held að við höfum fengið sérmeðferð þeirra vegna. Jón sveif með okkur aftur í tímann, sýndi okkur safnið hátt og lágt og jós úr sagnabrunni sínum. Hann er stórkostleg persóna og það var aldrei dauður punktur, segir Steinn. Daginn eftir fór Jón Kr. með pílagrímunum í bíltúr. Við fórum að fossinum Dynjanda í Arnarfirði. Þar sýndi meistarinn okkur einn af mörgum minnisvörðum sem hann hefur reist víða um land á eigin kostnað af miklum dugnaði og hugsjón. Þennan minnisvörð reisti hann í tilefni af því að atriði í kvikmyndinni Börn náttúrunnar var tekið þarna við fossinn. Jón var einmitt með einsöng í þeirri mynd. Steinn segist dást að því mikla starfi sem Jón hefur áorkað. Þetta var alveg stórkostleg upplifun, safnið alveg æðislegt og Jón sömuleiðis. Það er minn draumur að fara þarna aftur sem allra fyrst. Innlent Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Þetta er búið að standa til í mörg ár, enda tónlistarsafnið, Bíldudalur og Jón Kr. allt saman mjög heillandi fyrirbæri, segir Steinn Skaptason, trommuleikari og tónlistaráhugamaður. Þetta stóð allt hundrað prósent og vel það undir væntingum. Safnið er mjög persónulegt og endurspeglar bæði Jón sjálfan og íslenska tónlistarsögu vel. Þarna er mjög góður andi. Jón Kr. tók ferðalöngunum með opnum örmum. Við færðum safninu nokkrar gull- og platínuplötur með Sálinni sem Jón var mjög ánægður með. Ég held að við höfum fengið sérmeðferð þeirra vegna. Jón sveif með okkur aftur í tímann, sýndi okkur safnið hátt og lágt og jós úr sagnabrunni sínum. Hann er stórkostleg persóna og það var aldrei dauður punktur, segir Steinn. Daginn eftir fór Jón Kr. með pílagrímunum í bíltúr. Við fórum að fossinum Dynjanda í Arnarfirði. Þar sýndi meistarinn okkur einn af mörgum minnisvörðum sem hann hefur reist víða um land á eigin kostnað af miklum dugnaði og hugsjón. Þennan minnisvörð reisti hann í tilefni af því að atriði í kvikmyndinni Börn náttúrunnar var tekið þarna við fossinn. Jón var einmitt með einsöng í þeirri mynd. Steinn segist dást að því mikla starfi sem Jón hefur áorkað. Þetta var alveg stórkostleg upplifun, safnið alveg æðislegt og Jón sömuleiðis. Það er minn draumur að fara þarna aftur sem allra fyrst.
Innlent Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira