Telja sig oft vera einskis virði 17. nóvember 2006 02:15 Mikilvægt er að skóli og heimili séu meðvituð um óvenjulega hegðun barna. Börn og unglingar sem eru í sjálfsvígshugleiðingum telja oft að þau séu einskis virði, segir Sólveig Jónsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og taugasálfræði. Í Fréttablaðinu í gær var greint frá því að leitað hefði verið með börn niður í níu ára aldur til Barna- og unglingageðdeildar vegna mats á sjálfsvígshættu. Sólveig segir börn sem svo sé ástatt um vera haldin alvarlegu þunglyndi og hafi oft ýmsa fylgikvilla, svo sem kvíðavandamál og hegðunarvandamál. Þau upplifi vonleysi, eigi oft erfitt með að sofa og einbeitingarhæfni sé skert. Hún bætir við að mikilvægt sé að taka á þunglyndi hjá börnum, svo og öllum geðrænum einkennum sem allra fyrst. „Það er mjög þýðingarmikið að foreldrar séu vakandi fyrir óvenjulegri hegðun barna sinna,“ segir hún. „Þá þarf að fylgjast vel með þessu í skólum og byggja upp félagsleg prógrömm sem draga úr hugsanlegri félagslegri einangrun barna sem eiga við vanda að stríða, svo sem einelti og afleiðingar þess. Það fer mjög illa með börn. Það er mikilvægt að leitast við að styrkja sjálfsmat barna og í öðru lagi að meðhöndla undirliggjandi geðræn vandamál sem fyrst.“ Innlent Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira
Börn og unglingar sem eru í sjálfsvígshugleiðingum telja oft að þau séu einskis virði, segir Sólveig Jónsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og taugasálfræði. Í Fréttablaðinu í gær var greint frá því að leitað hefði verið með börn niður í níu ára aldur til Barna- og unglingageðdeildar vegna mats á sjálfsvígshættu. Sólveig segir börn sem svo sé ástatt um vera haldin alvarlegu þunglyndi og hafi oft ýmsa fylgikvilla, svo sem kvíðavandamál og hegðunarvandamál. Þau upplifi vonleysi, eigi oft erfitt með að sofa og einbeitingarhæfni sé skert. Hún bætir við að mikilvægt sé að taka á þunglyndi hjá börnum, svo og öllum geðrænum einkennum sem allra fyrst. „Það er mjög þýðingarmikið að foreldrar séu vakandi fyrir óvenjulegri hegðun barna sinna,“ segir hún. „Þá þarf að fylgjast vel með þessu í skólum og byggja upp félagsleg prógrömm sem draga úr hugsanlegri félagslegri einangrun barna sem eiga við vanda að stríða, svo sem einelti og afleiðingar þess. Það fer mjög illa með börn. Það er mikilvægt að leitast við að styrkja sjálfsmat barna og í öðru lagi að meðhöndla undirliggjandi geðræn vandamál sem fyrst.“
Innlent Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira