Peningaskápurinn... 24. nóvember 2006 00:01 „Íslenska innrásin“ í Independent„Þeir börðust við okkur um þorskinn og nú eru þeir að taka yfir verslunargöturnar, tónlistarvinsældarlistana, sjónvarpsskjáina og jafnvel fótboltafélögin okkar." Þannig hefst löng og ítarleg grein sem birtist í vefútgáfu The Independent í gær þar sem rakið er hvernig Íslendingar hafa skotið upp kollinum á ýmsum sviðum bresks þjóðlífs á undanförnum árum. Fyrstir til sögunnar eru íslensku auðkýfingarnir nefndir. Fjallað er um kaup Björgólfs Guðmundssonar, undir forystu Eggerts Magnússonar, og það hvernig mörgum af stærstu nöfnum breskra verslunargata er af Baugsmönnum stjórnað frá Reykjavík. Jákvæðari tónn en víða annars staðarVið lestur greinarinnar er áberandi að tónninn er jákvæðari en í mörgum greinum frænda okkar Dana upp á síðkastið. Knattspyrnumennirnir Eiður Smári Guðjónssen og Hermann Hreiðarsson eru sagðir hafa sýnt Bretum að Íslendingar kunni sitt hvað fyrir sér í fótbolta. „Íspoppinnrásin" í kringum 1990, með Sykurmolana fremsta í fylkingu, er í greininni sögð ógleymanleg og Magnúsi Scheving þakkað að hafa einn síns liðs leyst offituvandamál íslenskra barna í gervi Íþróttaálfsins frá Latabæ. Þá er rætt um sýningu Ólafs Elíassonar í Tate-listasafninu sem dró að heilu hópana af breskum veður- og listaáhugamönnum sem „störðu lotningarfullir á áhrif sólarinnar og mistursins sem hann skapaði". Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
„Íslenska innrásin“ í Independent„Þeir börðust við okkur um þorskinn og nú eru þeir að taka yfir verslunargöturnar, tónlistarvinsældarlistana, sjónvarpsskjáina og jafnvel fótboltafélögin okkar." Þannig hefst löng og ítarleg grein sem birtist í vefútgáfu The Independent í gær þar sem rakið er hvernig Íslendingar hafa skotið upp kollinum á ýmsum sviðum bresks þjóðlífs á undanförnum árum. Fyrstir til sögunnar eru íslensku auðkýfingarnir nefndir. Fjallað er um kaup Björgólfs Guðmundssonar, undir forystu Eggerts Magnússonar, og það hvernig mörgum af stærstu nöfnum breskra verslunargata er af Baugsmönnum stjórnað frá Reykjavík. Jákvæðari tónn en víða annars staðarVið lestur greinarinnar er áberandi að tónninn er jákvæðari en í mörgum greinum frænda okkar Dana upp á síðkastið. Knattspyrnumennirnir Eiður Smári Guðjónssen og Hermann Hreiðarsson eru sagðir hafa sýnt Bretum að Íslendingar kunni sitt hvað fyrir sér í fótbolta. „Íspoppinnrásin" í kringum 1990, með Sykurmolana fremsta í fylkingu, er í greininni sögð ógleymanleg og Magnúsi Scheving þakkað að hafa einn síns liðs leyst offituvandamál íslenskra barna í gervi Íþróttaálfsins frá Latabæ. Þá er rætt um sýningu Ólafs Elíassonar í Tate-listasafninu sem dró að heilu hópana af breskum veður- og listaáhugamönnum sem „störðu lotningarfullir á áhrif sólarinnar og mistursins sem hann skapaði".
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira